Barcelona átti ekki í vandræðum með lið Murcia í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar Copa del Ray í kvöld.
Leiknum lauk með 0-3 sigri Barcelona. Arnaiz Manuel, Gerard Deulofeu og Alcacer Paco skoruðu mörk Barcelona.
Ernesto Valverde stillti ekki upp sínu sterkasta liði í kvöld, en stórstjörnur á borð við Lionel Messi og Luis Suarez voru ekki í leikmannahóp Barcelona.
Valencia sigraði Zaragoza 0-2, Sevilla fór með 0-3 sigur gegn Cartagena og Malaga tapaði fyrir Numancia 2-1.
Barcelona áfram í Copa del Ray
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið


Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar
Íslenski boltinn



Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn




Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti
