Skammlífur ráðherradómur og afnám verðtryggingar Þorsteinn Sæmundsson skrifar 23. október 2017 21:56 Gamall varðhundur verðtryggingarinnar, og tímabundinn félagsmálaráðherra fer mikinn síðustu dagana í embætti í vörn sinni fyrir verðtryggingunni og kallar áform um að afleggja hana ,,blekkingu” og ,,glæfralega vitleysu.” Ráðherrann syngur í grein sinni gamla þulu um ómöguleika þess að afleggja verðtrygginuna og syngur úr nótnaheftinu sem honum var gefið þegar hann var í forystu atvinnurekenda. Kannski komst hann á örstuttum þingferli sínum aldrei til þess að átta sig á að hann var kominn með nýja vinnuveitendur - sumsé almennenning í landinu. Hann talar enn, eins og áður að annan gjaldmiðil þurfi til að lifa hér mannsæmandi lífi og vill að við göngum í ESB, sem Jón Baldvin líkir við brennandi hús. Að afnema verðtryggingu krefst einungis kjarks þors og vandaðrar hagstjórnar, sem auðvitað er sumum ofviða. Miðflokkurinn hefur kjark, kappnóg þor og treystir sér vel til að standa fyrir styrkri hagstjórn. Útfararsálmur ráðherrans hrín ekki á Miðflokknum. Flokkurinn mun standa við heit sín um afnám verðtryggingar á neytendalánum og stórbæta þannig hag heimila og fyrirtækja. Afnám verðtryggingar mun koma best ungu fólki sem hingað til hefur verið gert að greiða húsnæði sitt fjórum sinnum á fjörutíu árum. Tíminn til að breyta þessu er núna ! Mótaðu framtíðina með okkur. X við M 28. október n.k. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Skoðun Þorsteinn Sæmundsson Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen Skoðun Fræðsluskylda í stað skólaskyldu Eldur Smári Kristinsson Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Sjá meira
Gamall varðhundur verðtryggingarinnar, og tímabundinn félagsmálaráðherra fer mikinn síðustu dagana í embætti í vörn sinni fyrir verðtryggingunni og kallar áform um að afleggja hana ,,blekkingu” og ,,glæfralega vitleysu.” Ráðherrann syngur í grein sinni gamla þulu um ómöguleika þess að afleggja verðtrygginuna og syngur úr nótnaheftinu sem honum var gefið þegar hann var í forystu atvinnurekenda. Kannski komst hann á örstuttum þingferli sínum aldrei til þess að átta sig á að hann var kominn með nýja vinnuveitendur - sumsé almennenning í landinu. Hann talar enn, eins og áður að annan gjaldmiðil þurfi til að lifa hér mannsæmandi lífi og vill að við göngum í ESB, sem Jón Baldvin líkir við brennandi hús. Að afnema verðtryggingu krefst einungis kjarks þors og vandaðrar hagstjórnar, sem auðvitað er sumum ofviða. Miðflokkurinn hefur kjark, kappnóg þor og treystir sér vel til að standa fyrir styrkri hagstjórn. Útfararsálmur ráðherrans hrín ekki á Miðflokknum. Flokkurinn mun standa við heit sín um afnám verðtryggingar á neytendalánum og stórbæta þannig hag heimila og fyrirtækja. Afnám verðtryggingar mun koma best ungu fólki sem hingað til hefur verið gert að greiða húsnæði sitt fjórum sinnum á fjörutíu árum. Tíminn til að breyta þessu er núna ! Mótaðu framtíðina með okkur. X við M 28. október n.k.
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar