Nýliði í NBA að reyna að breyta stuttbuxnatískunni í deild þeirra bestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2017 23:30 OG Anunoby í leik með Toronto Raptors. Vísir/Getty Stuttbuxnatískan í NBA-deildinni hefur verið óbreytt síðustu árin enda allir leikmenn deildarinn að spila í víðum og síðum stuttbuxum. Á sama tíma hafa menn gert grín af stuttu og þröngu buxunum á árum áður. Leikmenn eins og John Stockton hafa mátt þola mikið háðsglósum fyrir sínar þröngu og stuttu buxur og það bjóst enginn við að NBA-leikmennirnir myndu feta þá slóð aftur. Nú er hinsvegar nýliðinn OG Anunoby mættur í NBA-deildina og hann er ekki bara að vekja athygli fyrir frammistöðu sína inn á gólfinu. Hann var með 9 stig, 3 fráköst og 2 stoðsendingar á 17 mínútum í sínum fyrsta leik fyrir Toronto Raptors og liðið vann þessar 17 mínútur með 26 stigum. Ekki slæmt fyrir 20 ára strák sem sést troða hér fyrir neðan eftir flotta hreyfingu.OG Anunoby spins and slams it home for his first career #NBA bucket! #ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/0lwStfAfiZ — NBA (@NBA) October 20, 2017 Það voru aftur á móti buxurnar hans sem stálu senunni. Eftir leikinn kepptist fólk við það að birta myndir af þröngu buxunum hans OG Anunoby á samfélagsmiðlunum.How to look like an OG. #Tights@Raptors#WeTheNorth #OGAnunbypic.twitter.com/lAKvG62dQh — Tyler Partridge (@TylerPartridge1) October 20, 2017#WeTheNorth OG's booty rivals KLOE's @william_lou@iamharshdavepic.twitter.com/YhkUgpg5OK — Quavo Tarantino (@samfolkk) October 20, 2017 OG Anunoby heitir fullu nafni Ogugua „OG" Anunoby Jr. og er af enskum og nígerískum ættum. Hann fæddist í London í júlí 1997. Hann spilar sem lítill framherji og er 203 sentímetra á hæð. Toronto Raptors tók hann númer 23 í nýliðavalinu síðasta sumar. „Mér er alveg sama þótt að hann spili í bikiní á meðan hann spilar á fullu,“ sagði Dwane Casey, þjálfari Toronto Raptors um stuttu og þröngu buxurnar hans OG Anunoby. OG Anunoby er ekki bara að taka upp á þessu núna í NBA-deildinni því hann spilaði líka í þröngum stuttbuxum í Indiana-háskólanum þar sem hann lék frá 2015 til 2017. NBA Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Stuttbuxnatískan í NBA-deildinni hefur verið óbreytt síðustu árin enda allir leikmenn deildarinn að spila í víðum og síðum stuttbuxum. Á sama tíma hafa menn gert grín af stuttu og þröngu buxunum á árum áður. Leikmenn eins og John Stockton hafa mátt þola mikið háðsglósum fyrir sínar þröngu og stuttu buxur og það bjóst enginn við að NBA-leikmennirnir myndu feta þá slóð aftur. Nú er hinsvegar nýliðinn OG Anunoby mættur í NBA-deildina og hann er ekki bara að vekja athygli fyrir frammistöðu sína inn á gólfinu. Hann var með 9 stig, 3 fráköst og 2 stoðsendingar á 17 mínútum í sínum fyrsta leik fyrir Toronto Raptors og liðið vann þessar 17 mínútur með 26 stigum. Ekki slæmt fyrir 20 ára strák sem sést troða hér fyrir neðan eftir flotta hreyfingu.OG Anunoby spins and slams it home for his first career #NBA bucket! #ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/0lwStfAfiZ — NBA (@NBA) October 20, 2017 Það voru aftur á móti buxurnar hans sem stálu senunni. Eftir leikinn kepptist fólk við það að birta myndir af þröngu buxunum hans OG Anunoby á samfélagsmiðlunum.How to look like an OG. #Tights@Raptors#WeTheNorth #OGAnunbypic.twitter.com/lAKvG62dQh — Tyler Partridge (@TylerPartridge1) October 20, 2017#WeTheNorth OG's booty rivals KLOE's @william_lou@iamharshdavepic.twitter.com/YhkUgpg5OK — Quavo Tarantino (@samfolkk) October 20, 2017 OG Anunoby heitir fullu nafni Ogugua „OG" Anunoby Jr. og er af enskum og nígerískum ættum. Hann fæddist í London í júlí 1997. Hann spilar sem lítill framherji og er 203 sentímetra á hæð. Toronto Raptors tók hann númer 23 í nýliðavalinu síðasta sumar. „Mér er alveg sama þótt að hann spili í bikiní á meðan hann spilar á fullu,“ sagði Dwane Casey, þjálfari Toronto Raptors um stuttu og þröngu buxurnar hans OG Anunoby. OG Anunoby er ekki bara að taka upp á þessu núna í NBA-deildinni því hann spilaði líka í þröngum stuttbuxum í Indiana-háskólanum þar sem hann lék frá 2015 til 2017.
NBA Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira