Fjórtán nýir á lista yfir 50 bestu leikmenn sögunnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. október 2017 14:00 Tveir af 50 bestu leikmönnum sögunnar í NBA vísir/getty Rúm 20 ár eru liðin frá því að NBA fagnaði 50 ára afmæli sínu en við það tilefni var gefinn út listi með 50 bestu leikmönnum í sögu deildarinnar. Yngsti maðurinn á þeim lista var Shaquille O´Neal, þá 24 ára gamall og nýgenginn til liðs við Los Angeles Lakers. Í tilefni af nýju tímabili í NBA fannst mönnum tilvalið að endurnýja listann enda margir stórkostlegir körfuboltamenn komið fram á sjónarsviðið á síðustu 20 árum. Mikil vinna var lögð í að endurnýja listann af fréttariturum vefsíðunnar The Undefeated undir forystu blaðamannanna Marc Spears og Mike Wise sem hafa áratuga reynslu af því að flytja fréttir úr NBA. Fjölmargir komu að vinnslu listans og má til að mynda nefna goðsagnir á borð við áðurnefndan Shaquille O’Neal, Isiah Thomas, Bill Walton, Dominique Wilkins og Earl Monroe svo einhverjir séu nefndir. Niðurstaðan var sú að fjórtán nýir leikmenn komust inn á lista yfir 50 bestu leikmenn NBA frá upphafi en í staðinn duttu auðvitað fjórtán aðrir út. Þessir fóru af topp 50 Nate Archibald Dave Bing Dave Cowens Dave DeBusschere Clyde Drexler Sam Jones Pete Maravich Robert Parish Dolph Schayes Bill Sharman Wes Unseld Bill Walton Lenny Wilkens James Worthy Í þeirra stað koma Ray Allen Kobe Bryant Stephen Curry Tim Duncan Kevin Durant Kevin Garnett Allen Iverson LeBron James Jason Kidd Reggie Miller Steve Nash Dirk Nowitzki Paul Pierce Dwayne WadeSmelltu hér til að skoða listann í heild sinni NBA Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Sjá meira
Rúm 20 ár eru liðin frá því að NBA fagnaði 50 ára afmæli sínu en við það tilefni var gefinn út listi með 50 bestu leikmönnum í sögu deildarinnar. Yngsti maðurinn á þeim lista var Shaquille O´Neal, þá 24 ára gamall og nýgenginn til liðs við Los Angeles Lakers. Í tilefni af nýju tímabili í NBA fannst mönnum tilvalið að endurnýja listann enda margir stórkostlegir körfuboltamenn komið fram á sjónarsviðið á síðustu 20 árum. Mikil vinna var lögð í að endurnýja listann af fréttariturum vefsíðunnar The Undefeated undir forystu blaðamannanna Marc Spears og Mike Wise sem hafa áratuga reynslu af því að flytja fréttir úr NBA. Fjölmargir komu að vinnslu listans og má til að mynda nefna goðsagnir á borð við áðurnefndan Shaquille O’Neal, Isiah Thomas, Bill Walton, Dominique Wilkins og Earl Monroe svo einhverjir séu nefndir. Niðurstaðan var sú að fjórtán nýir leikmenn komust inn á lista yfir 50 bestu leikmenn NBA frá upphafi en í staðinn duttu auðvitað fjórtán aðrir út. Þessir fóru af topp 50 Nate Archibald Dave Bing Dave Cowens Dave DeBusschere Clyde Drexler Sam Jones Pete Maravich Robert Parish Dolph Schayes Bill Sharman Wes Unseld Bill Walton Lenny Wilkens James Worthy Í þeirra stað koma Ray Allen Kobe Bryant Stephen Curry Tim Duncan Kevin Durant Kevin Garnett Allen Iverson LeBron James Jason Kidd Reggie Miller Steve Nash Dirk Nowitzki Paul Pierce Dwayne WadeSmelltu hér til að skoða listann í heild sinni
NBA Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn