Nou Camp fær nýtt nafn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. október 2017 14:45 Svona á endurbættur Nývangur að líta út Mynd/Barcelona Hinn heimsfrægi Nývangur, eða Camp Nou, heimavöllur Barcelona mun fá nýtt nafn á næstu árum. Áætlanir liggja fyrir um endurgerð á leikvanginum sem hefst seinna á tímabilinu og liggur fyrir að framkvæmdin kosti um 536 milljónir punda. Félagið hyggst selja nafnrétt vallarins til þess að fjármagna endurgerðina og munu stjórnarmeðlimir félagsins kjósa um hvaða fyrirtæki fái að kaupa nafnréttinn snemma á næsta ári. Framtíð félagsins hefur verið í umræðunni í kringum sjálfstæðisbaráttu Katalóníu, enda er Barcelona höfuðborg héraðsins. Forseti félagsins, Josep Bartomeu, segir að félagið muni spila áfram í La Liga hvað sem gerist í pólitíkinni og að félagið sé ekki peð sem hægt er að nota í pólitískri valdabaráttu. Forseti La Liga, Javier Tebas, hefur hins vegar áður sagt að Barcelona fái ekki leyfi til þess að spila í spænsku deildinni verði Katalóní að sjálfstæðu ríki. Barcelona spilaði deildarleik gegn Las Palmas í byrjun mánaðarins fyrir luktum dyrum vegna þess að ósk félagsins um að fresta leiknum af sökum óeirða í borginni var neitað. Spænski boltinn Tengdar fréttir Tala um möguleika á því að Barcelona spili í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi lýsi Katalónía yfir sjálfstæði frá Spáni eins og samþykkt var í kosningum í Katalóníu um helgina. 3. október 2017 08:00 Wenger: Erfitt fyrir alla ef Barcelona kæmi í ensku úrvalsdeildina Vangaveltur um framtíð Barcelona í spænsku deildinni eru háværar í erlendum fjölmiðlum í dag eftir að Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, talaði um það í gær að Barcelona þyrfti möguleika að flýja spænsku deildina. 3. október 2017 13:30 Engir áhorfendur á Nou Camp í dag Nú rétt í þessu hófst leikur Barcelona og Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta 1. október 2017 14:16 Íbúar Katalóníu vita ekki hvað tekur við Óvissuástand ríkir í Katalóníu eftir að spænska ríkisstjórnin tilkynnti í morgun að héraðið yrði svipt sjálfsstjórn. Þetta segir Óttar M. Norðfjörð, íslenskur rithöfundur sem búsettur er í Barcelona. Hann segir deilurnar um sjálfstæði hafa rekið fleyg í samband fjölskyldna í Katalóníu og hópar ungmenna sláist með katalónska og spænska fána á bakinu. 19. október 2017 19:30 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira
Hinn heimsfrægi Nývangur, eða Camp Nou, heimavöllur Barcelona mun fá nýtt nafn á næstu árum. Áætlanir liggja fyrir um endurgerð á leikvanginum sem hefst seinna á tímabilinu og liggur fyrir að framkvæmdin kosti um 536 milljónir punda. Félagið hyggst selja nafnrétt vallarins til þess að fjármagna endurgerðina og munu stjórnarmeðlimir félagsins kjósa um hvaða fyrirtæki fái að kaupa nafnréttinn snemma á næsta ári. Framtíð félagsins hefur verið í umræðunni í kringum sjálfstæðisbaráttu Katalóníu, enda er Barcelona höfuðborg héraðsins. Forseti félagsins, Josep Bartomeu, segir að félagið muni spila áfram í La Liga hvað sem gerist í pólitíkinni og að félagið sé ekki peð sem hægt er að nota í pólitískri valdabaráttu. Forseti La Liga, Javier Tebas, hefur hins vegar áður sagt að Barcelona fái ekki leyfi til þess að spila í spænsku deildinni verði Katalóní að sjálfstæðu ríki. Barcelona spilaði deildarleik gegn Las Palmas í byrjun mánaðarins fyrir luktum dyrum vegna þess að ósk félagsins um að fresta leiknum af sökum óeirða í borginni var neitað.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Tala um möguleika á því að Barcelona spili í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi lýsi Katalónía yfir sjálfstæði frá Spáni eins og samþykkt var í kosningum í Katalóníu um helgina. 3. október 2017 08:00 Wenger: Erfitt fyrir alla ef Barcelona kæmi í ensku úrvalsdeildina Vangaveltur um framtíð Barcelona í spænsku deildinni eru háværar í erlendum fjölmiðlum í dag eftir að Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, talaði um það í gær að Barcelona þyrfti möguleika að flýja spænsku deildina. 3. október 2017 13:30 Engir áhorfendur á Nou Camp í dag Nú rétt í þessu hófst leikur Barcelona og Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta 1. október 2017 14:16 Íbúar Katalóníu vita ekki hvað tekur við Óvissuástand ríkir í Katalóníu eftir að spænska ríkisstjórnin tilkynnti í morgun að héraðið yrði svipt sjálfsstjórn. Þetta segir Óttar M. Norðfjörð, íslenskur rithöfundur sem búsettur er í Barcelona. Hann segir deilurnar um sjálfstæði hafa rekið fleyg í samband fjölskyldna í Katalóníu og hópar ungmenna sláist með katalónska og spænska fána á bakinu. 19. október 2017 19:30 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira
Tala um möguleika á því að Barcelona spili í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi lýsi Katalónía yfir sjálfstæði frá Spáni eins og samþykkt var í kosningum í Katalóníu um helgina. 3. október 2017 08:00
Wenger: Erfitt fyrir alla ef Barcelona kæmi í ensku úrvalsdeildina Vangaveltur um framtíð Barcelona í spænsku deildinni eru háværar í erlendum fjölmiðlum í dag eftir að Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, talaði um það í gær að Barcelona þyrfti möguleika að flýja spænsku deildina. 3. október 2017 13:30
Engir áhorfendur á Nou Camp í dag Nú rétt í þessu hófst leikur Barcelona og Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta 1. október 2017 14:16
Íbúar Katalóníu vita ekki hvað tekur við Óvissuástand ríkir í Katalóníu eftir að spænska ríkisstjórnin tilkynnti í morgun að héraðið yrði svipt sjálfsstjórn. Þetta segir Óttar M. Norðfjörð, íslenskur rithöfundur sem búsettur er í Barcelona. Hann segir deilurnar um sjálfstæði hafa rekið fleyg í samband fjölskyldna í Katalóníu og hópar ungmenna sláist með katalónska og spænska fána á bakinu. 19. október 2017 19:30