Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour