Hrósaði stráknum þrátt fyrir aðeins 17% skotnýtingu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2017 08:31 Lonzo Ball fann sig ekki í sínum fyrsta leik fyrir Lakers. vísir/getty Lonzo Ball spilaði sinn fyrsta leik í NBA-deildinni þegar Los Angeles Lakers tapaði 92-108 fyrir Los Angeles Clippers í nótt. Miklar væntingar eru gerðar til Balls sem var valinn númer tvö í nýliðavalinu í sumar. Hann átti hins vegar ekki sinn besta leik í nótt. Ball skoraði aðeins þrjú stig, tók níu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Aðeins eitt af sex skotum sem hann tók rataði rétta leið. Athyglissjúki pabbi hans, LaVar Ball, var hins vegar ánægður með strákinn. „Lonzo átti fínan leik,“ sagði Ball kokhraustur í viðtali á ESPN. „Einhver verður að koma upp með boltann. Ekki láta mig taka fram skóna. Ég gæti skorað 20 stig. Ég vil frekar að Lonzo setji niður eitt skot í sex tilraunum en að verma tréverkið.“ LaVar Ball tók sig svo til og gagnrýndi Patrick Beverley, leikmann Clippers, fyrir eitthvað sem hann á að hafa sagt við strákinn. Ball sagði m.a. að öllum væri sama um Beverley og hann ætti að láta son sinn í friði.LaVar Ball er mikill kjaftaskur.vísir/getty NBA Tengdar fréttir Clippers vann grannaslaginn | Myndbönd Los Angeles Clippers bar sigurorð af Los Angeles Lakers, 92-108, í NBA-deildinni í nótt. 20. október 2017 07:15 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Sjá meira
Lonzo Ball spilaði sinn fyrsta leik í NBA-deildinni þegar Los Angeles Lakers tapaði 92-108 fyrir Los Angeles Clippers í nótt. Miklar væntingar eru gerðar til Balls sem var valinn númer tvö í nýliðavalinu í sumar. Hann átti hins vegar ekki sinn besta leik í nótt. Ball skoraði aðeins þrjú stig, tók níu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Aðeins eitt af sex skotum sem hann tók rataði rétta leið. Athyglissjúki pabbi hans, LaVar Ball, var hins vegar ánægður með strákinn. „Lonzo átti fínan leik,“ sagði Ball kokhraustur í viðtali á ESPN. „Einhver verður að koma upp með boltann. Ekki láta mig taka fram skóna. Ég gæti skorað 20 stig. Ég vil frekar að Lonzo setji niður eitt skot í sex tilraunum en að verma tréverkið.“ LaVar Ball tók sig svo til og gagnrýndi Patrick Beverley, leikmann Clippers, fyrir eitthvað sem hann á að hafa sagt við strákinn. Ball sagði m.a. að öllum væri sama um Beverley og hann ætti að láta son sinn í friði.LaVar Ball er mikill kjaftaskur.vísir/getty
NBA Tengdar fréttir Clippers vann grannaslaginn | Myndbönd Los Angeles Clippers bar sigurorð af Los Angeles Lakers, 92-108, í NBA-deildinni í nótt. 20. október 2017 07:15 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Sjá meira
Clippers vann grannaslaginn | Myndbönd Los Angeles Clippers bar sigurorð af Los Angeles Lakers, 92-108, í NBA-deildinni í nótt. 20. október 2017 07:15