Hálfsköllóttur Skarsgård Ritstjórn skrifar 30. október 2017 21:00 Alexander Skarsgård Glamour/Getty Sænski leikarinn Alexander Skarsgård skartaði óvenjulegri hárgreiðslu á rauða dreglinum hjá Louis Vuitton. Þá mætti hann með hálfrakaðan hausinn á opnun á sýningu Louis Vuitton, Volez, Voguez, Voyagez í New York. Rakað að ofan - hár í hliðinum og óhætt að segja að þetta óvenjulega hár hafi vakið athygli hjá leikaranum. Líklegt er að þessi hárgreiðsla tengist hlutverki í myndinni The Hummingbird Project sem er þessa dagana í tökum í Kanada. Áhugavert svo ekki sé meira sagt... Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Dolly Parton syngur um augnförðun Adele Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour
Sænski leikarinn Alexander Skarsgård skartaði óvenjulegri hárgreiðslu á rauða dreglinum hjá Louis Vuitton. Þá mætti hann með hálfrakaðan hausinn á opnun á sýningu Louis Vuitton, Volez, Voguez, Voyagez í New York. Rakað að ofan - hár í hliðinum og óhætt að segja að þetta óvenjulega hár hafi vakið athygli hjá leikaranum. Líklegt er að þessi hárgreiðsla tengist hlutverki í myndinni The Hummingbird Project sem er þessa dagana í tökum í Kanada. Áhugavert svo ekki sé meira sagt...
Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Dolly Parton syngur um augnförðun Adele Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour