Flatbotna skór í aðalhlutverki Ritstjórn skrifar 30. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati. Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Glamour
Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati.
Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Glamour