Flatbotna skór í aðalhlutverki Ritstjórn skrifar 30. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Passa sig Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Eiga von á barni Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour
Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Passa sig Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Eiga von á barni Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour