Ákæra leiðtoga Katalóna fyrir uppreisn Kjartan Kjartansson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 30. október 2017 12:31 Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, er á meðal þeirra sem ríkissaksóknari Spánar vill ákæra. Nordicphotos/AFP Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag. Þeir eru sakaðir um uppreisn, uppreisnaráróður og fjárdrátt. Á meðal þeirra sem eru ákærðir eru Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu. José Manuel Maza, ríkissaksóknari Spánar, lýsti því yfir að þeir ákærður hefðu farið algerlega á svig við stjórnarskrána. Ákærurnar munu nú fara fyrir dómara sem munu meta þær. Leiðtogar héraðsstjórnarinnar gætu svo verið kallaðir til yfirheyrslu ef ákærurnar fara alla leið innan kerfisins. Refsingin fyrir uppreisn er allt að 30 ára fangelsi og allt að 15 ára fangelsi liggur við uppreisnaráróðri. Sex ára fangelsi er svo refsingin fyrir fjárdrátt. Landsstjórn Spánar ákvað að svipta Katalóníu sjálfræði í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingarinnar á föstudag. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, leysti upp héraðsþingið og boðaði til kosninga í Katalóníu 21. desember. Hundruð þúsunda mótmæltu sjálfstæði Katalóníu í Barcelona í gær. Þrátt fyrir að 90 prósent Katalóna hafi kosið með sjálfstæði frá Spáni í kosningum í byrjun október er ljóst að skiptar skoðanir eru á meðal íbúa héraðsins um hvort Katalónía eigi að vera sjálfstæð eður ei. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Aðstoðarforsætisráðherra Spánar tekur tímabundið yfir stjórn Katalóníu Búið er að víkja æðstu yfirmenn katalónsku lögreglunnar Mossos frá störfum. 28. október 2017 07:56 Kallar eftir friðsamlegri andstöðu í Katalóníu Yfirvöld í Madrid hafa nú tekið yfir stjórn héraðsins og er aðstoðarforsætisráðherra Spánar starfandi forseti Katalóníu. 28. október 2017 15:22 Hundruð þúsundir gengu gegn aðskilnaði Meðal þeirra sem tóku þátt í göngunni í dag voru margir sem kölluðu eftir því að Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, yrði handtekinn. 29. október 2017 22:00 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Fleiri fréttir „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Sjá meira
Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag. Þeir eru sakaðir um uppreisn, uppreisnaráróður og fjárdrátt. Á meðal þeirra sem eru ákærðir eru Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu. José Manuel Maza, ríkissaksóknari Spánar, lýsti því yfir að þeir ákærður hefðu farið algerlega á svig við stjórnarskrána. Ákærurnar munu nú fara fyrir dómara sem munu meta þær. Leiðtogar héraðsstjórnarinnar gætu svo verið kallaðir til yfirheyrslu ef ákærurnar fara alla leið innan kerfisins. Refsingin fyrir uppreisn er allt að 30 ára fangelsi og allt að 15 ára fangelsi liggur við uppreisnaráróðri. Sex ára fangelsi er svo refsingin fyrir fjárdrátt. Landsstjórn Spánar ákvað að svipta Katalóníu sjálfræði í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingarinnar á föstudag. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, leysti upp héraðsþingið og boðaði til kosninga í Katalóníu 21. desember. Hundruð þúsunda mótmæltu sjálfstæði Katalóníu í Barcelona í gær. Þrátt fyrir að 90 prósent Katalóna hafi kosið með sjálfstæði frá Spáni í kosningum í byrjun október er ljóst að skiptar skoðanir eru á meðal íbúa héraðsins um hvort Katalónía eigi að vera sjálfstæð eður ei.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Aðstoðarforsætisráðherra Spánar tekur tímabundið yfir stjórn Katalóníu Búið er að víkja æðstu yfirmenn katalónsku lögreglunnar Mossos frá störfum. 28. október 2017 07:56 Kallar eftir friðsamlegri andstöðu í Katalóníu Yfirvöld í Madrid hafa nú tekið yfir stjórn héraðsins og er aðstoðarforsætisráðherra Spánar starfandi forseti Katalóníu. 28. október 2017 15:22 Hundruð þúsundir gengu gegn aðskilnaði Meðal þeirra sem tóku þátt í göngunni í dag voru margir sem kölluðu eftir því að Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, yrði handtekinn. 29. október 2017 22:00 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Fleiri fréttir „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Sjá meira
Aðstoðarforsætisráðherra Spánar tekur tímabundið yfir stjórn Katalóníu Búið er að víkja æðstu yfirmenn katalónsku lögreglunnar Mossos frá störfum. 28. október 2017 07:56
Kallar eftir friðsamlegri andstöðu í Katalóníu Yfirvöld í Madrid hafa nú tekið yfir stjórn héraðsins og er aðstoðarforsætisráðherra Spánar starfandi forseti Katalóníu. 28. október 2017 15:22
Hundruð þúsundir gengu gegn aðskilnaði Meðal þeirra sem tóku þátt í göngunni í dag voru margir sem kölluðu eftir því að Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, yrði handtekinn. 29. október 2017 22:00