Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Ritstjórn skrifar 30. október 2017 11:15 Glamour/Getty Glamúr-drottningin Kim Kardashian sigraði heldur betur hrekkjavöku um helgina, en hún hafði undirbúið þrjá búninga. Hún lék eftir sínar uppáhalds tónlistarfyrirmyndir, Cher, Madonnu og Aaliyah. Systir hennar, Kourtney Kardashian brá sér í búning Michael Jackson. Sjáðu frábærar myndir frá helginni. Baby Girl Aaliyah pic.twitter.com/5GUHkNJgNi— Kim Kardashian West (@KimKardashian) 29 October 2017 Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour
Glamúr-drottningin Kim Kardashian sigraði heldur betur hrekkjavöku um helgina, en hún hafði undirbúið þrjá búninga. Hún lék eftir sínar uppáhalds tónlistarfyrirmyndir, Cher, Madonnu og Aaliyah. Systir hennar, Kourtney Kardashian brá sér í búning Michael Jackson. Sjáðu frábærar myndir frá helginni. Baby Girl Aaliyah pic.twitter.com/5GUHkNJgNi— Kim Kardashian West (@KimKardashian) 29 October 2017
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour