Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Ritstjórn skrifar 30. október 2017 11:15 Glamour/Getty Glamúr-drottningin Kim Kardashian sigraði heldur betur hrekkjavöku um helgina, en hún hafði undirbúið þrjá búninga. Hún lék eftir sínar uppáhalds tónlistarfyrirmyndir, Cher, Madonnu og Aaliyah. Systir hennar, Kourtney Kardashian brá sér í búning Michael Jackson. Sjáðu frábærar myndir frá helginni. Baby Girl Aaliyah pic.twitter.com/5GUHkNJgNi— Kim Kardashian West (@KimKardashian) 29 October 2017 Mest lesið Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Eiga von á öðru barni Glamour
Glamúr-drottningin Kim Kardashian sigraði heldur betur hrekkjavöku um helgina, en hún hafði undirbúið þrjá búninga. Hún lék eftir sínar uppáhalds tónlistarfyrirmyndir, Cher, Madonnu og Aaliyah. Systir hennar, Kourtney Kardashian brá sér í búning Michael Jackson. Sjáðu frábærar myndir frá helginni. Baby Girl Aaliyah pic.twitter.com/5GUHkNJgNi— Kim Kardashian West (@KimKardashian) 29 October 2017
Mest lesið Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Eiga von á öðru barni Glamour