Segja að Messi gæti spilað fyrir Katalóníu í framtíðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2017 22:30 Lionel Messi er fyrirliði argentínska landsliðsins. Vísir/Getty Sjálfstæðisbarátta Katalóníu gæti haft mikil áhrif á fótboltann á Spáni enda kemur eitt allra besta knattspyrnufélag heims, Barcelona, frá Katalóníu. Það væri því mjög slæmt fyrir spænska knattspyrnu að missa lið eins og Barcelona en þar er ekki öll sagan sögð. Verði Katalónía sjálfstæð og fái landið samþykki frá FIFA þá gæti nýja landsliðið safnað að sér mörgum frábærum leikmönnum þökk sé „galla“ í reglu FIFA um þessi máli. Á síðustu áratugum hafa margar „nýjar“ þjóðir öðlast sjálfstæði og í framhald aðild að FIFA og um leið hafa leikmenn frá þessum þjóðum fengið leyfi til að skipta um landslið og spila með sinni þjóð. Enska blaðið The Sun vekur athygli á því að Argentínumaðurinn Lionel Messi gæti verið einn þeirra sem gæti valið það að spila fyrir landslið Katalóníu í framtíðinni. Katalónía þyrfti þá bæði að fá sjálfsstæði og aðild að FIFA. Það þarf því margt að gerast til þess að þessi möguleiki opnast. Um leið og þetta tvennt gengur eftir þá er Lionel Messi einn af þeim sem getur skipt um landslið. Ástæðan er að Lionel Messi hefur búið í Katalóníu frá fjórtán ára aldri. Um leið og hann spilar einu sinni fyrir argentínska landsliðið þá mun hann fyrirgera þessum rétti sínum. Spænsku landsliðsmennirnir Gerard Pique og Sergi Roberto hjá Barcelona geta líka báðir skipt um landslið. Hvað þeir ákveða að gera er síðan allt önnur saga. Stór breyta er líka sú að Spánverjar ætla að gera allt til að koma í veg fyrir sjálfstæði Katalóníu. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu gæti haft mikil áhrif á fótboltann á Spáni enda kemur eitt allra besta knattspyrnufélag heims, Barcelona, frá Katalóníu. Það væri því mjög slæmt fyrir spænska knattspyrnu að missa lið eins og Barcelona en þar er ekki öll sagan sögð. Verði Katalónía sjálfstæð og fái landið samþykki frá FIFA þá gæti nýja landsliðið safnað að sér mörgum frábærum leikmönnum þökk sé „galla“ í reglu FIFA um þessi máli. Á síðustu áratugum hafa margar „nýjar“ þjóðir öðlast sjálfstæði og í framhald aðild að FIFA og um leið hafa leikmenn frá þessum þjóðum fengið leyfi til að skipta um landslið og spila með sinni þjóð. Enska blaðið The Sun vekur athygli á því að Argentínumaðurinn Lionel Messi gæti verið einn þeirra sem gæti valið það að spila fyrir landslið Katalóníu í framtíðinni. Katalónía þyrfti þá bæði að fá sjálfsstæði og aðild að FIFA. Það þarf því margt að gerast til þess að þessi möguleiki opnast. Um leið og þetta tvennt gengur eftir þá er Lionel Messi einn af þeim sem getur skipt um landslið. Ástæðan er að Lionel Messi hefur búið í Katalóníu frá fjórtán ára aldri. Um leið og hann spilar einu sinni fyrir argentínska landsliðið þá mun hann fyrirgera þessum rétti sínum. Spænsku landsliðsmennirnir Gerard Pique og Sergi Roberto hjá Barcelona geta líka báðir skipt um landslið. Hvað þeir ákveða að gera er síðan allt önnur saga. Stór breyta er líka sú að Spánverjar ætla að gera allt til að koma í veg fyrir sjálfstæði Katalóníu.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira