Knicks pakkaði Cleveland saman Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. október 2017 07:30 Porziningis fór illa með LeBron í nótt. vísir/getty Sterkustu lið NBA-deildarinnar byrja leiktíðina ekki nógu vel og mátti bæði sætta sig við tap í nótt. Golden State Warriors kastaði frá sér 14 stiga forystu gegn Detroit og tapaði með átta stiga mun á meðan Cleveland lét NY Knicks pakka sér saman. Cleveland er búið að vinna þrjá leiki en tapa fjórum. Golden State er búið að vinna fjóra og tapa þremur. Ekki beint sú byrjun sem búist var við af þessum liðum sem hafa verið í áskrift að sæti í úrslitaeinvígi deildarinnar síðustu ár. Tim Hardaway jr. skoraði 34 stig fyrir Knicks í sigrinum á Cleveland og Kristaps Porzingis bætti 32 við. LeBron James skoraði aðeins 16 stig fyrir Cleveland og aðeins Kevin Love komst yfir 20 stigin þar en hann endaði með 22 stig.Úrslit: Atlanta-Milwaukee 106-117 Indiana-San Antonnio 97-94 Brooklyn-Denver 111-124 Charlotte-Orlando 120-113 Sacramento-Washington 83-110 Cleveland-NY Knicks 95-114 Golden State-Detroit 107-115 NBA Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Sterkustu lið NBA-deildarinnar byrja leiktíðina ekki nógu vel og mátti bæði sætta sig við tap í nótt. Golden State Warriors kastaði frá sér 14 stiga forystu gegn Detroit og tapaði með átta stiga mun á meðan Cleveland lét NY Knicks pakka sér saman. Cleveland er búið að vinna þrjá leiki en tapa fjórum. Golden State er búið að vinna fjóra og tapa þremur. Ekki beint sú byrjun sem búist var við af þessum liðum sem hafa verið í áskrift að sæti í úrslitaeinvígi deildarinnar síðustu ár. Tim Hardaway jr. skoraði 34 stig fyrir Knicks í sigrinum á Cleveland og Kristaps Porzingis bætti 32 við. LeBron James skoraði aðeins 16 stig fyrir Cleveland og aðeins Kevin Love komst yfir 20 stigin þar en hann endaði með 22 stig.Úrslit: Atlanta-Milwaukee 106-117 Indiana-San Antonnio 97-94 Brooklyn-Denver 111-124 Charlotte-Orlando 120-113 Sacramento-Washington 83-110 Cleveland-NY Knicks 95-114 Golden State-Detroit 107-115
NBA Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira