Líklegt að Alþingi komi saman innan hálfs mánaðar Heimir Már Pétursson skrifar 9. nóvember 2017 20:00 Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir um hálfan mánuð hvort sem búið verður að mynda ríkisstjórn eða ekki. Starfandi forseti Alþingis er bjartsýnn á að vel takist til með afgreiðslu mála enda sé þingið í æfingu frá því í fyrra. Staðan á Alþingi núna er svipuð og hún var eftir alþingiskosningarnar í fyrra. En þá kom þing saman hinn 6. desember til að afgreiða fjárlög. Nú liggja hins vegar fleiri mál en bara fjárlög fyrir þinginu. Formenn þeirra átta þingflokka komu saman til fundar með Steingrími J. Sigfússyni forseta Alþingis í dag til að ræða þingstörfin framundan. En aldursforseti hverju sinni gegnir embætti forseta Alþingis þar til myndaður hefur verið meirihluti þar. Það bíður heilmikið verkefni þingflokksformannanna. Sem snýr að samningum þeirra í millum um skipan í nefndir og ráð þegar þingið er að koma sér af stað. Það þarf að kjósa hér forseta og forsætisnefnd. Velja í fastanefndir og alþjóðanefndir,“ segir Steingrímur. Þá þurfi helst að ná samkomulagi um forystu í þingnefndum og hlutdeild stjórnarandstöðu í þeim efnum, hver sem hún verði. Það geti vel farið svo að þing komi saman áður en búið verði að mynda ríkisstjórn og því verði bráðabirgðaástand að byggja á samkomulagi flokkanna.Aldursforseti hverju sinni gegnir embætti forseta Alþingis þar til myndaður hefur verið meirihluti þar.Skjáskot/Stöð2Finnst þér líklegt að þing komi saman eitthvað fyrr nú en síðast?„Við ræddum þetta auðvitað og almennt var hljóð í mönnum þannig að þetta hafi verið full knapt í fyrra. Það er seinnilegt að það bíði heldur meiri verkefni núna. Viðbótarmál sem eru tengd áramótum. Ekki bara fjárlagafrumvarp og fjáraukalög tengdir hlutir,“ segir Steingrímur. Vísar Steingrímur þar til samkomulags flokka fyrir kosningar um að afgreiða frumvarp um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir áramót. Hann muni ræða þetta við formenn flokkanna í næstu viku. „Ég er tiltölulega bjartsýnn á að þetta takist vel. Þingið stóðst prófið í fyrra með ágætum. Það gerði það sem þurfti að gera. Án þess að komin væri ríkisstjórn eða sérstakur meirihluti. Þannig að við erum í æfingu og ef til þess kemur þá treysti ég því að það myndi líka ganga vel núna. En að sjálfsögðu vonast menn eftir því að komnar verði hreinar línur í þetta fyrir þingsetningu,“ segir Steingrímur J. Sigfússon starfandi forseti Alþingis. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira
Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir um hálfan mánuð hvort sem búið verður að mynda ríkisstjórn eða ekki. Starfandi forseti Alþingis er bjartsýnn á að vel takist til með afgreiðslu mála enda sé þingið í æfingu frá því í fyrra. Staðan á Alþingi núna er svipuð og hún var eftir alþingiskosningarnar í fyrra. En þá kom þing saman hinn 6. desember til að afgreiða fjárlög. Nú liggja hins vegar fleiri mál en bara fjárlög fyrir þinginu. Formenn þeirra átta þingflokka komu saman til fundar með Steingrími J. Sigfússyni forseta Alþingis í dag til að ræða þingstörfin framundan. En aldursforseti hverju sinni gegnir embætti forseta Alþingis þar til myndaður hefur verið meirihluti þar. Það bíður heilmikið verkefni þingflokksformannanna. Sem snýr að samningum þeirra í millum um skipan í nefndir og ráð þegar þingið er að koma sér af stað. Það þarf að kjósa hér forseta og forsætisnefnd. Velja í fastanefndir og alþjóðanefndir,“ segir Steingrímur. Þá þurfi helst að ná samkomulagi um forystu í þingnefndum og hlutdeild stjórnarandstöðu í þeim efnum, hver sem hún verði. Það geti vel farið svo að þing komi saman áður en búið verði að mynda ríkisstjórn og því verði bráðabirgðaástand að byggja á samkomulagi flokkanna.Aldursforseti hverju sinni gegnir embætti forseta Alþingis þar til myndaður hefur verið meirihluti þar.Skjáskot/Stöð2Finnst þér líklegt að þing komi saman eitthvað fyrr nú en síðast?„Við ræddum þetta auðvitað og almennt var hljóð í mönnum þannig að þetta hafi verið full knapt í fyrra. Það er seinnilegt að það bíði heldur meiri verkefni núna. Viðbótarmál sem eru tengd áramótum. Ekki bara fjárlagafrumvarp og fjáraukalög tengdir hlutir,“ segir Steingrímur. Vísar Steingrímur þar til samkomulags flokka fyrir kosningar um að afgreiða frumvarp um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir áramót. Hann muni ræða þetta við formenn flokkanna í næstu viku. „Ég er tiltölulega bjartsýnn á að þetta takist vel. Þingið stóðst prófið í fyrra með ágætum. Það gerði það sem þurfti að gera. Án þess að komin væri ríkisstjórn eða sérstakur meirihluti. Þannig að við erum í æfingu og ef til þess kemur þá treysti ég því að það myndi líka ganga vel núna. En að sjálfsögðu vonast menn eftir því að komnar verði hreinar línur í þetta fyrir þingsetningu,“ segir Steingrímur J. Sigfússon starfandi forseti Alþingis.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira