Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Vel skóuð inn í veturinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Vel skóuð inn í veturinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour