Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 21:00 Skjáskot: Vogue Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful Mest lesið Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Magabolir eru í tísku Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Gestir Chanel í sínu fínasta pússi Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour
Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful
Mest lesið Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Magabolir eru í tísku Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Gestir Chanel í sínu fínasta pússi Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour