Meirihluta foreldra ráðlagt að gefa börnum geð- og svefnlyf Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 7. nóvember 2017 20:00 Í rannsókn meistaranema í sálfræði við Háskólann í Reykjavík um lyfjagjöf til barna með sérþarfir var haft samband við foreldra barna með hegðunarvanda og þroskahamlanir og spurt hvaða ráð foreldrar fái vegna hegðunar og svefnvanda. 58% foreldra var ráðlögð lyfjagjöf við svefnvandanum og rúmlega 70% foreldra barna með hegðunarvanda var ráðlagt að gefa þeim geðlyf. Berglind Sveinbjörnsdóttir, atferlisfræðingur sem stýrði rannsókninni, segir niðurstöðurnar benda til úrræðaleysis á Íslandi. „Það eru til aðrar aðferðir sem virðast ekki vera í boði á Íslandi," segir hún og að markvisst þurfi að bjóða foreldrum aðstoð. „Strax þegar börn eru greind ætti að bjóða foreldrum upp á aðferðir til að takast á við svefnvanda enda þekkt að svefnvandamál fylgir ýmsum greiningum, svo sem einhverfu." Börnum allt niður í eins árs var ávísað svefnlyf sem inniheldur melatónin. „Nýleg rannsókn hefur sýnt að þetta hafi áhrif á hormónabúsakp hjá börnum og ætti ekki að ávísa á börn heldur er lyfið fyrir 55 ára og eldri.“ Í yfirlýsingu frá Embætti landlæknis segir að bregðast þurfi við fjölda lyfjaávísana til barna hér á landi en Íslendingar eigi norðurlandamet í slíku. Í yfirlýsingunni stendur: „Það að skortur sé á úrræðum er eitt en ef verið er að beina foreldrum barna með hegðunarvanda í lyfjagjöf sem eina úrræði og jafnvel lyf sem ekki eru ætluð börnum er ekki ásættanlegt.“ Tengdar fréttir Hafa stöðvað 60 sendingar af Melatónín það sem af er ári Embætti landlæknis benti nýlega á að lyfið hafi áhrif á ýmis kerfi í líkama fólks og eru sérstakar áhyggjur af lyfjagjöf til barna og yngra fólks þegar langtímaáhrif eru ekki kunn. 10. maí 2017 20:21 Braskað með svefnlyf fyrir börn á netinu Sprenging orðið í bæði ávísunum lækna á svefnlyfinu melatónín til barna sem og ólöglegum póstsendingum frá Bandaríkjunum sem haldlagðar hafa verið af tollvörðum. Landlæknisembættið hefur áhyggjur af þróuninni. 22. september 2017 06:00 Synd að lyf séu fyrsti valkostur við svefnvanda Foreldrum barna með þroskahamlanir og þroskaraskanir, sem leituðu meðferðar vegna svefnvanda þeirra, var í 58 prósent tilfella ráðlögð lyfjameðferð. 26. september 2017 06:00 Ávísunum á Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent Ávísunum á svefnlyfið Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent frá árinu 2012. Verkefnastjóri lyfjamála hjá landlæknisembættinu segir að hér sé lyfinu ávísað til barna í mun meira mæli en annars staðar á Norðurlöndum. Embættið hafi áhyggjur af þróun mála enda séu ekki til rannsóknir á langtímaáhrifum lyfsins. 13. maí 2017 18:30 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Í rannsókn meistaranema í sálfræði við Háskólann í Reykjavík um lyfjagjöf til barna með sérþarfir var haft samband við foreldra barna með hegðunarvanda og þroskahamlanir og spurt hvaða ráð foreldrar fái vegna hegðunar og svefnvanda. 58% foreldra var ráðlögð lyfjagjöf við svefnvandanum og rúmlega 70% foreldra barna með hegðunarvanda var ráðlagt að gefa þeim geðlyf. Berglind Sveinbjörnsdóttir, atferlisfræðingur sem stýrði rannsókninni, segir niðurstöðurnar benda til úrræðaleysis á Íslandi. „Það eru til aðrar aðferðir sem virðast ekki vera í boði á Íslandi," segir hún og að markvisst þurfi að bjóða foreldrum aðstoð. „Strax þegar börn eru greind ætti að bjóða foreldrum upp á aðferðir til að takast á við svefnvanda enda þekkt að svefnvandamál fylgir ýmsum greiningum, svo sem einhverfu." Börnum allt niður í eins árs var ávísað svefnlyf sem inniheldur melatónin. „Nýleg rannsókn hefur sýnt að þetta hafi áhrif á hormónabúsakp hjá börnum og ætti ekki að ávísa á börn heldur er lyfið fyrir 55 ára og eldri.“ Í yfirlýsingu frá Embætti landlæknis segir að bregðast þurfi við fjölda lyfjaávísana til barna hér á landi en Íslendingar eigi norðurlandamet í slíku. Í yfirlýsingunni stendur: „Það að skortur sé á úrræðum er eitt en ef verið er að beina foreldrum barna með hegðunarvanda í lyfjagjöf sem eina úrræði og jafnvel lyf sem ekki eru ætluð börnum er ekki ásættanlegt.“
Tengdar fréttir Hafa stöðvað 60 sendingar af Melatónín það sem af er ári Embætti landlæknis benti nýlega á að lyfið hafi áhrif á ýmis kerfi í líkama fólks og eru sérstakar áhyggjur af lyfjagjöf til barna og yngra fólks þegar langtímaáhrif eru ekki kunn. 10. maí 2017 20:21 Braskað með svefnlyf fyrir börn á netinu Sprenging orðið í bæði ávísunum lækna á svefnlyfinu melatónín til barna sem og ólöglegum póstsendingum frá Bandaríkjunum sem haldlagðar hafa verið af tollvörðum. Landlæknisembættið hefur áhyggjur af þróuninni. 22. september 2017 06:00 Synd að lyf séu fyrsti valkostur við svefnvanda Foreldrum barna með þroskahamlanir og þroskaraskanir, sem leituðu meðferðar vegna svefnvanda þeirra, var í 58 prósent tilfella ráðlögð lyfjameðferð. 26. september 2017 06:00 Ávísunum á Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent Ávísunum á svefnlyfið Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent frá árinu 2012. Verkefnastjóri lyfjamála hjá landlæknisembættinu segir að hér sé lyfinu ávísað til barna í mun meira mæli en annars staðar á Norðurlöndum. Embættið hafi áhyggjur af þróun mála enda séu ekki til rannsóknir á langtímaáhrifum lyfsins. 13. maí 2017 18:30 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Hafa stöðvað 60 sendingar af Melatónín það sem af er ári Embætti landlæknis benti nýlega á að lyfið hafi áhrif á ýmis kerfi í líkama fólks og eru sérstakar áhyggjur af lyfjagjöf til barna og yngra fólks þegar langtímaáhrif eru ekki kunn. 10. maí 2017 20:21
Braskað með svefnlyf fyrir börn á netinu Sprenging orðið í bæði ávísunum lækna á svefnlyfinu melatónín til barna sem og ólöglegum póstsendingum frá Bandaríkjunum sem haldlagðar hafa verið af tollvörðum. Landlæknisembættið hefur áhyggjur af þróuninni. 22. september 2017 06:00
Synd að lyf séu fyrsti valkostur við svefnvanda Foreldrum barna með þroskahamlanir og þroskaraskanir, sem leituðu meðferðar vegna svefnvanda þeirra, var í 58 prósent tilfella ráðlögð lyfjameðferð. 26. september 2017 06:00
Ávísunum á Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent Ávísunum á svefnlyfið Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent frá árinu 2012. Verkefnastjóri lyfjamála hjá landlæknisembættinu segir að hér sé lyfinu ávísað til barna í mun meira mæli en annars staðar á Norðurlöndum. Embættið hafi áhyggjur af þróun mála enda séu ekki til rannsóknir á langtímaáhrifum lyfsins. 13. maí 2017 18:30