Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 11:45 Glamour/Getty Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur. Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour
Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur.
Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour