Gróf götutíska í Georgíu Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 21:00 Gönguskór og íþróttabuxur. Glamour/Getty Í síðustu viku þá fóru fram tískudagar í Georgíu, nánar tiltekið í höfuðborginni Tbilisi, og mjög forvitnilegt að sjá hvernig tískan er á þessum slóðum enda gott að dæma með því að virða fyrir sér fólkið sem sækir svoleiðis viðburði. Litrík, gróf og óhefðbundin eru nokkur lýsingarorð sem lýsa klæðaburði gesta tískudagana vel og greinilegt að tískubylgjurnar "normcore" og "gorphcore" hafa báðar náð til Georgíu með stæl. Mest lesið Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour
Í síðustu viku þá fóru fram tískudagar í Georgíu, nánar tiltekið í höfuðborginni Tbilisi, og mjög forvitnilegt að sjá hvernig tískan er á þessum slóðum enda gott að dæma með því að virða fyrir sér fólkið sem sækir svoleiðis viðburði. Litrík, gróf og óhefðbundin eru nokkur lýsingarorð sem lýsa klæðaburði gesta tískudagana vel og greinilegt að tískubylgjurnar "normcore" og "gorphcore" hafa báðar náð til Georgíu með stæl.
Mest lesið Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour