Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Ritstjórn skrifar 4. nóvember 2017 09:45 Myndir: Rakel Tómas Tónleikahátíðin Airwaves fer vel af stað og vel klæddir tónleikagestir arka brosandi um bæinn. Íslenska veðurfarið er ekki upp á sitt besta þessa dagana og því forvitnilegt að virða fyrir sér fataval fólks, enda götutískan alltaf skemmtileg. Glamour kíkti á stemninguna í Gamla bíói með myndavélina á lofti, þar sem Hildur, Högni og Moses Hightower voru meðal þeirra sem komu fram. Litríkar yfirhafnir í retró-stíl eru heitar í vetur.Hvítt silki, afhverju ekki?Tónlistarkonan Hildur í bleiku frá toppi til táar.Sigríður Thorlacius og Hildur Yeoman.Mikilvægt er að klæða sig eftir veðri, enda allra veðra von á þessum árstíma.Hattur og frakki eiga alltaf við.Síðkjólar eiga alltaf vel við. Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour
Tónleikahátíðin Airwaves fer vel af stað og vel klæddir tónleikagestir arka brosandi um bæinn. Íslenska veðurfarið er ekki upp á sitt besta þessa dagana og því forvitnilegt að virða fyrir sér fataval fólks, enda götutískan alltaf skemmtileg. Glamour kíkti á stemninguna í Gamla bíói með myndavélina á lofti, þar sem Hildur, Högni og Moses Hightower voru meðal þeirra sem komu fram. Litríkar yfirhafnir í retró-stíl eru heitar í vetur.Hvítt silki, afhverju ekki?Tónlistarkonan Hildur í bleiku frá toppi til táar.Sigríður Thorlacius og Hildur Yeoman.Mikilvægt er að klæða sig eftir veðri, enda allra veðra von á þessum árstíma.Hattur og frakki eiga alltaf við.Síðkjólar eiga alltaf vel við.
Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour