Heimir Hallgrímsson undirbýr nú landsliðið fyrir næstu verkefni.Vísir
Strákarnir okkar eru á leið til Katar þar sem þeir munu mæta heimamönnum og Tékkum í tveimur vináttulandsleikjum. Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag hvaða 26 leikmenn fara í ferðina.
Hér má sjá upptöku af blaðamannafundinum, sem haldinn var í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal, en hann var í beinni útsendingu hér á Vísi.
Hér fyrir neðan fylgir bein textalýsing af fundinum.