Varnarmaður frá Liverpool búinn að vinna sér sæti í enska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2017 14:05 Joe Gomez í síðasta leik sínum á Wembley með Liverpool á móti Tottenham. Vísir/Getty Liverpool maðurinn Joe Gomez er einn þriggja nýliða í enska fótboltalandsliðinu fyrir vináttuleiki á móti Þýskalandi og Brasilíu seinna í þessum mánuði. Englendingar eru komnir inn á HM í Rússlandi eins og við Íslendingar og hafa hafið undirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið næsta sumar. Nýliðarnir eru auk Joe Gomez þeir Tammy Abraham og Ruben Loftus-Cheek en þeir báðir eru lánsmenn hjá Chelsea. Tammy Abraham er 20 ára framherji sem er á láni hjá Swansea frá Chelsea. Ruben Loftus-Cheek er 21 árs miðjumaður sem er á láni hjá Crystal Palace frá Chelsea.Congratulations to @J_Gomez97, @rubey_lcheek and @tammyabraham on their first #ThreeLions call-ups! We’ll have the full squad soon... pic.twitter.com/E6tuJ1rSUz — England (@England) November 2, 2017 Hinn tvítugi Joe Gomez er fastamaður í liði Liverpool en það vekur þá athygli að varnarmaður Liverpool sé að vinna sér sæti í enska landsliðinu enda hefur Liverpool-vörnin fengin á sig mikla gagnrýni á þessu tímabili. Liverpool keypti Joe Gomez frá Charlton Athletic sumarið 2015 en hann hefur spilað fyrir öll yngri landslið Englendinga. Þetta er hinsvegar fyrsta tímabilið þar sem hann er kominn í stórt hlutverk í Liverpool-liðinu. Báðir leikir enska landsliðsins fara fram á Wembley. Sá fyrri er á móti Þýskalandi 10. nóvember en sá síðari á móti Brasilíu 14. nóvember. Hér fyrir neðan má sjá allan hópinn.Here's the #ThreeLions squad for this month's games against Germany and Brazil!https://t.co/E4ThMiHz0Chttps://t.co/hm7mZF0nVYpic.twitter.com/baVjCGjoIs — England (@England) November 2, 2017 Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Liverpool maðurinn Joe Gomez er einn þriggja nýliða í enska fótboltalandsliðinu fyrir vináttuleiki á móti Þýskalandi og Brasilíu seinna í þessum mánuði. Englendingar eru komnir inn á HM í Rússlandi eins og við Íslendingar og hafa hafið undirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið næsta sumar. Nýliðarnir eru auk Joe Gomez þeir Tammy Abraham og Ruben Loftus-Cheek en þeir báðir eru lánsmenn hjá Chelsea. Tammy Abraham er 20 ára framherji sem er á láni hjá Swansea frá Chelsea. Ruben Loftus-Cheek er 21 árs miðjumaður sem er á láni hjá Crystal Palace frá Chelsea.Congratulations to @J_Gomez97, @rubey_lcheek and @tammyabraham on their first #ThreeLions call-ups! We’ll have the full squad soon... pic.twitter.com/E6tuJ1rSUz — England (@England) November 2, 2017 Hinn tvítugi Joe Gomez er fastamaður í liði Liverpool en það vekur þá athygli að varnarmaður Liverpool sé að vinna sér sæti í enska landsliðinu enda hefur Liverpool-vörnin fengin á sig mikla gagnrýni á þessu tímabili. Liverpool keypti Joe Gomez frá Charlton Athletic sumarið 2015 en hann hefur spilað fyrir öll yngri landslið Englendinga. Þetta er hinsvegar fyrsta tímabilið þar sem hann er kominn í stórt hlutverk í Liverpool-liðinu. Báðir leikir enska landsliðsins fara fram á Wembley. Sá fyrri er á móti Þýskalandi 10. nóvember en sá síðari á móti Brasilíu 14. nóvember. Hér fyrir neðan má sjá allan hópinn.Here's the #ThreeLions squad for this month's games against Germany and Brazil!https://t.co/E4ThMiHz0Chttps://t.co/hm7mZF0nVYpic.twitter.com/baVjCGjoIs — England (@England) November 2, 2017
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira