Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Ritstjórn skrifar 17. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Fyrsta stiklan úr þættinum American Crime Story: The Assassination of Gianni Versace er kominn. Serían einblínir á morðið á Gianni Versace í Miami árið 1997 sem var mikið áfall fyrir tískuheiminn enda fatahönnuðurinn dýrkaður og dáður. Leikaravalið er mjög áhugavert en sjálf Penelope Cruz er í hluterki systur Gianni, Donatellu Versace. Það má segja að leikkonan og hönnuðurinn séu svart og hvítt en af stiklunni að dæma þá nær leikkonan henni mjög vel. Það er svo sjálfur Ricky Martin sem fer með hlutverk kærasta Gianni. Áætluð frumsýning þáttana vestanhafs er 17. janúar. Spennó! Mest lesið Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour
Fyrsta stiklan úr þættinum American Crime Story: The Assassination of Gianni Versace er kominn. Serían einblínir á morðið á Gianni Versace í Miami árið 1997 sem var mikið áfall fyrir tískuheiminn enda fatahönnuðurinn dýrkaður og dáður. Leikaravalið er mjög áhugavert en sjálf Penelope Cruz er í hluterki systur Gianni, Donatellu Versace. Það má segja að leikkonan og hönnuðurinn séu svart og hvítt en af stiklunni að dæma þá nær leikkonan henni mjög vel. Það er svo sjálfur Ricky Martin sem fer með hlutverk kærasta Gianni. Áætluð frumsýning þáttana vestanhafs er 17. janúar. Spennó!
Mest lesið Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour