Hörður Björgvin: Buffon var aldrei með neinn hroka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2017 08:00 Hörður Björgvin segir að árangur Íslands hafi ekki komið leikmönnum liðsins á óvart. vísir/eyþór Hörður Björgvin Magnússon segir að það hafi ekki komið neinum í íslenska landsliðinu á óvart að þeir séu komnir á HM í Rússlandi. „Þetta kom okkur eiginlega ekki á óvart. Þetta var alltaf markmiðið, að komast á stórmót. Það gaf okkur auka hvatningu að liðum á EM í Frakklandi var fjölgað í 24. Það var draumur fyrir Íslendinga að sjá liðið sitt þar. Við skinum skært á EM og börðumst svo um sæti á HM 2018, vitandi að það væri möguleiki, að við gætum gert það,“ sagði Hörður í samtali við Goal. Hann segir að liðsheildin sé helsti styrkleiki íslenska liðsins. „Við erum ekki með Neymar eða Coutinho, bara leikmenn sem vinna saman. Þessi liðsandi gerði okkur kleift að vinna England á EM og mun fleyta okkur enn lengra,“ sagði Hörður.Gianluigi Buffon hefur leikið með Juventus síðan 2001.Vísir/GettyHann fór ungur að árum til ítalska stórveldisins Juventus frá Fram. „Ég var miðjumaður þegar ég byrjaði að spila heima. Þegar ég fór til Juventus sögðu þjálfararnir þar að ég yrði jafn góður varnarmaður. Svo ég færði mig aftar á völlinn,“ sagði Hörður sem æfði með mörgum frábærum leikmönnum hjá Juventus. „Ég var að verjast [Alessandro] Del Piero! Þú lærir mikið á því. Ég horfði mikið á [Andrea] Pirlo og aukaspyrnurnar sem hann tók. Hann var með sérstakan stíl. Þegar ég var ungur reyndi ég að líkja eftir stílnum hans og Cristianos Ronaldo. En þegar ég byrjaði að spila með Pirlo þróaði ég með mér sömu tækni og hann.“ Hörður hrósar markverðinum Gianluigi Buffon og segir hann fínan náunga. „Það er auðvelt að líka vel við Buffon. Hann er mjög auðmjúkur og aldrei með neinn hroka. Hann hikaði aldrei við að gefa þér ráð og hugsaði alltaf um liðið,“ sagði Hörður. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hjörvari fannst Diego og Rúnar slakir og vill sjá Andra og Albert fá tækifæri Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Stöðvar 2 Sport, fór yfir landsliðsverkefnið í Katar. 16. nóvember 2017 08:45 Ísland fyrir ofan England á styrkleikalista The Guardian Ísland er í 12. sæti á styrkleikalista The Guardian yfir liðin 32 sem taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 12:00 Prófaðu að draga í riðla fyrir HM 2018: Verða strákarnir ánægðir með þig? Það eru margir kostir í stöðunni fyrir strákana okkar, sumir góðir og aðrir slæmir. 16. nóvember 2017 11:00 Fjórar þjóðir sem öfunda okkur Íslendinga örugglega mikið Ísland er í átjánda sæti á nýjum styrkleikalista FIFA af þeim 32 þjóðum sem tryggðu sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 10:30 Svona líta styrkleikaflokkarnir á HM út | Hver er draumariðilinn þinn? Nú er ljóst hvaða 32 lið taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 08:15 Ein önnur Evrópuþjóð í okkar riðli Nú er endanlega ljóst hvaða 31 þjóð mun taka þátt í HM í Rússlandi með okkur Íslendingum næsta sumar. Áhugasamir geta dundað sér við að setja saman draumariðlana sína fram að drættinum sem verður 1. desember. 17. nóvember 2017 07:00 Ísland hefur ekki verið lengra frá kóngasæti norðursins í 38 mánuði Íslenska fótboltalandsliðið dettur niður um eitt sæti á nýja FIFA-listanum sem gefinn verður út í næstu viku en það er aðallega upprisa Dana og Svía sem er að sjá til þess að íslenska liðið er langt frá því að bera konungstitil Norðurlandanna. 16. nóvember 2017 09:15 Íslenska vörnin hefur aldrei verið betri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur aldrei verið með betri markatölu og aldrei fengið á sig færri mörk í leik en á árinu 2017 en sofandaháttur í Katar á þriðjudaginn kom í veg fyrir að liðið tæki tvö önnur met til viðbót 17. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Sjá meira
Hörður Björgvin Magnússon segir að það hafi ekki komið neinum í íslenska landsliðinu á óvart að þeir séu komnir á HM í Rússlandi. „Þetta kom okkur eiginlega ekki á óvart. Þetta var alltaf markmiðið, að komast á stórmót. Það gaf okkur auka hvatningu að liðum á EM í Frakklandi var fjölgað í 24. Það var draumur fyrir Íslendinga að sjá liðið sitt þar. Við skinum skært á EM og börðumst svo um sæti á HM 2018, vitandi að það væri möguleiki, að við gætum gert það,“ sagði Hörður í samtali við Goal. Hann segir að liðsheildin sé helsti styrkleiki íslenska liðsins. „Við erum ekki með Neymar eða Coutinho, bara leikmenn sem vinna saman. Þessi liðsandi gerði okkur kleift að vinna England á EM og mun fleyta okkur enn lengra,“ sagði Hörður.Gianluigi Buffon hefur leikið með Juventus síðan 2001.Vísir/GettyHann fór ungur að árum til ítalska stórveldisins Juventus frá Fram. „Ég var miðjumaður þegar ég byrjaði að spila heima. Þegar ég fór til Juventus sögðu þjálfararnir þar að ég yrði jafn góður varnarmaður. Svo ég færði mig aftar á völlinn,“ sagði Hörður sem æfði með mörgum frábærum leikmönnum hjá Juventus. „Ég var að verjast [Alessandro] Del Piero! Þú lærir mikið á því. Ég horfði mikið á [Andrea] Pirlo og aukaspyrnurnar sem hann tók. Hann var með sérstakan stíl. Þegar ég var ungur reyndi ég að líkja eftir stílnum hans og Cristianos Ronaldo. En þegar ég byrjaði að spila með Pirlo þróaði ég með mér sömu tækni og hann.“ Hörður hrósar markverðinum Gianluigi Buffon og segir hann fínan náunga. „Það er auðvelt að líka vel við Buffon. Hann er mjög auðmjúkur og aldrei með neinn hroka. Hann hikaði aldrei við að gefa þér ráð og hugsaði alltaf um liðið,“ sagði Hörður.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hjörvari fannst Diego og Rúnar slakir og vill sjá Andra og Albert fá tækifæri Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Stöðvar 2 Sport, fór yfir landsliðsverkefnið í Katar. 16. nóvember 2017 08:45 Ísland fyrir ofan England á styrkleikalista The Guardian Ísland er í 12. sæti á styrkleikalista The Guardian yfir liðin 32 sem taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 12:00 Prófaðu að draga í riðla fyrir HM 2018: Verða strákarnir ánægðir með þig? Það eru margir kostir í stöðunni fyrir strákana okkar, sumir góðir og aðrir slæmir. 16. nóvember 2017 11:00 Fjórar þjóðir sem öfunda okkur Íslendinga örugglega mikið Ísland er í átjánda sæti á nýjum styrkleikalista FIFA af þeim 32 þjóðum sem tryggðu sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 10:30 Svona líta styrkleikaflokkarnir á HM út | Hver er draumariðilinn þinn? Nú er ljóst hvaða 32 lið taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 08:15 Ein önnur Evrópuþjóð í okkar riðli Nú er endanlega ljóst hvaða 31 þjóð mun taka þátt í HM í Rússlandi með okkur Íslendingum næsta sumar. Áhugasamir geta dundað sér við að setja saman draumariðlana sína fram að drættinum sem verður 1. desember. 17. nóvember 2017 07:00 Ísland hefur ekki verið lengra frá kóngasæti norðursins í 38 mánuði Íslenska fótboltalandsliðið dettur niður um eitt sæti á nýja FIFA-listanum sem gefinn verður út í næstu viku en það er aðallega upprisa Dana og Svía sem er að sjá til þess að íslenska liðið er langt frá því að bera konungstitil Norðurlandanna. 16. nóvember 2017 09:15 Íslenska vörnin hefur aldrei verið betri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur aldrei verið með betri markatölu og aldrei fengið á sig færri mörk í leik en á árinu 2017 en sofandaháttur í Katar á þriðjudaginn kom í veg fyrir að liðið tæki tvö önnur met til viðbót 17. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Sjá meira
Hjörvari fannst Diego og Rúnar slakir og vill sjá Andra og Albert fá tækifæri Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Stöðvar 2 Sport, fór yfir landsliðsverkefnið í Katar. 16. nóvember 2017 08:45
Ísland fyrir ofan England á styrkleikalista The Guardian Ísland er í 12. sæti á styrkleikalista The Guardian yfir liðin 32 sem taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 12:00
Prófaðu að draga í riðla fyrir HM 2018: Verða strákarnir ánægðir með þig? Það eru margir kostir í stöðunni fyrir strákana okkar, sumir góðir og aðrir slæmir. 16. nóvember 2017 11:00
Fjórar þjóðir sem öfunda okkur Íslendinga örugglega mikið Ísland er í átjánda sæti á nýjum styrkleikalista FIFA af þeim 32 þjóðum sem tryggðu sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 10:30
Svona líta styrkleikaflokkarnir á HM út | Hver er draumariðilinn þinn? Nú er ljóst hvaða 32 lið taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 08:15
Ein önnur Evrópuþjóð í okkar riðli Nú er endanlega ljóst hvaða 31 þjóð mun taka þátt í HM í Rússlandi með okkur Íslendingum næsta sumar. Áhugasamir geta dundað sér við að setja saman draumariðlana sína fram að drættinum sem verður 1. desember. 17. nóvember 2017 07:00
Ísland hefur ekki verið lengra frá kóngasæti norðursins í 38 mánuði Íslenska fótboltalandsliðið dettur niður um eitt sæti á nýja FIFA-listanum sem gefinn verður út í næstu viku en það er aðallega upprisa Dana og Svía sem er að sjá til þess að íslenska liðið er langt frá því að bera konungstitil Norðurlandanna. 16. nóvember 2017 09:15
Íslenska vörnin hefur aldrei verið betri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur aldrei verið með betri markatölu og aldrei fengið á sig færri mörk í leik en á árinu 2017 en sofandaháttur í Katar á þriðjudaginn kom í veg fyrir að liðið tæki tvö önnur met til viðbót 17. nóvember 2017 06:00