Landsliðsþjálfari Dana: Eriksen er einn af 10 bestu í heiminum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2017 08:42 Åge Hareide, landsliðsþjálfari Dana, segir að Christian Eriksen sé í hópi 10 bestu leikmanna heims.Eriksen skoraði þrennu þegar Danmörk tryggði sér sæti á HM í Rússlandi með 1-5 sigri á Írlandi í Dublin í gær. Tottenham-maðurinn var magnaður í undankeppninni og skoraði alls 11 mörk í henni. „Það er erfitt að meta þetta en við sáum það í leikjum Tottenham og Real Madrid í Meistaradeildinni að hann er einn af bestu leikmönnum heims í sinni stöðu,“ sagði Hareide eftir leikinn í gær. „Hann getur skorað mörk, gefið stoðsendingar, fundið sér svæði, svo hann er án efa einn af þeim 10 bestu,“ bætti Hareide við. Eriksen var yngsti leikmaðurinn á HM 2010 í Suður-Afríku. Danir komust hins vegar ekki á HM í Brasilíu fyrir þremur árum. Hinn 25 ára gamli Eriksen hefur leikið 75 landsleiki og skorað í þeim 21 mark. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eriksen dró Dani til Rússlands Christian Eriksen gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu er Danmörk tryggði sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. Danir skelltu þá Írum 1-5 á útivelli í kvöld en fyrri leik liðanna á Parken lyktaði með markalausu jafntefli. 14. nóvember 2017 21:30 Sjónvarpsmaður sendur í bjórbað af leikmönnum Dana Danir kunna svo sannarlega að fagna og það gerðu þeir með stæl í Dublin í kvöld er sætið á HM í Rússlandi var orðið öruggt. 14. nóvember 2017 22:13 Sjáðu þrennu Eriksen Christian Eriksen varð að alvöru þjóðhetju í Danmörku í kvöld er hann skoraði þrennu og sá til þess að Danir verða með á HM í Rússlandi næsta sumar. 14. nóvember 2017 21:57 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Sjá meira
Åge Hareide, landsliðsþjálfari Dana, segir að Christian Eriksen sé í hópi 10 bestu leikmanna heims.Eriksen skoraði þrennu þegar Danmörk tryggði sér sæti á HM í Rússlandi með 1-5 sigri á Írlandi í Dublin í gær. Tottenham-maðurinn var magnaður í undankeppninni og skoraði alls 11 mörk í henni. „Það er erfitt að meta þetta en við sáum það í leikjum Tottenham og Real Madrid í Meistaradeildinni að hann er einn af bestu leikmönnum heims í sinni stöðu,“ sagði Hareide eftir leikinn í gær. „Hann getur skorað mörk, gefið stoðsendingar, fundið sér svæði, svo hann er án efa einn af þeim 10 bestu,“ bætti Hareide við. Eriksen var yngsti leikmaðurinn á HM 2010 í Suður-Afríku. Danir komust hins vegar ekki á HM í Brasilíu fyrir þremur árum. Hinn 25 ára gamli Eriksen hefur leikið 75 landsleiki og skorað í þeim 21 mark.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eriksen dró Dani til Rússlands Christian Eriksen gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu er Danmörk tryggði sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. Danir skelltu þá Írum 1-5 á útivelli í kvöld en fyrri leik liðanna á Parken lyktaði með markalausu jafntefli. 14. nóvember 2017 21:30 Sjónvarpsmaður sendur í bjórbað af leikmönnum Dana Danir kunna svo sannarlega að fagna og það gerðu þeir með stæl í Dublin í kvöld er sætið á HM í Rússlandi var orðið öruggt. 14. nóvember 2017 22:13 Sjáðu þrennu Eriksen Christian Eriksen varð að alvöru þjóðhetju í Danmörku í kvöld er hann skoraði þrennu og sá til þess að Danir verða með á HM í Rússlandi næsta sumar. 14. nóvember 2017 21:57 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Sjá meira
Eriksen dró Dani til Rússlands Christian Eriksen gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu er Danmörk tryggði sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. Danir skelltu þá Írum 1-5 á útivelli í kvöld en fyrri leik liðanna á Parken lyktaði með markalausu jafntefli. 14. nóvember 2017 21:30
Sjónvarpsmaður sendur í bjórbað af leikmönnum Dana Danir kunna svo sannarlega að fagna og það gerðu þeir með stæl í Dublin í kvöld er sætið á HM í Rússlandi var orðið öruggt. 14. nóvember 2017 22:13
Sjáðu þrennu Eriksen Christian Eriksen varð að alvöru þjóðhetju í Danmörku í kvöld er hann skoraði þrennu og sá til þess að Danir verða með á HM í Rússlandi næsta sumar. 14. nóvember 2017 21:57