Pallíettutíminn er runninn upp Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2017 10:45 Glamour/Getty Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið. Mest lesið Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour
Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið.
Mest lesið Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour