Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2017 20:00 Veronika Heilbrunner í Tind frá 66°NORTH Glamour/Getty Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty Mest lesið Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Gestir Chanel í sínu fínasta pússi Glamour Bob afhendir UNICEF ullarteppi Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour
Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty
Mest lesið Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Gestir Chanel í sínu fínasta pússi Glamour Bob afhendir UNICEF ullarteppi Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour