Bandaríkjamenn heita því að tortíma stjórn Norður Kóreu komi til stríðs Birgir Olgeirsson skrifar 29. nóvember 2017 23:30 Nikki Haley á neyðarfundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Vísir/Getty Norður kóresku stjórninni verður algjörlega tortímt komi til stríðs. Þetta sagði fulltrúi Bandaríkjamanna á neyðarfundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í dag. Boðað var til fundarins eftir að yfirvöld í Norður Kóreu skutu flugskeyti á loft í gær. Var þetta fyrsta eldflaugaskot Norður Kóreu í rúma tvo mánuði en á vef Reuters kemur fram að eftir þetta tilraunaskot búi Norður Kórea fræðilega séð yfir tækni til að skjóta eldflaug á meginland Bandaríkjanna. „Ef það kemur til stríðs, verið þá ekki í nokkrum vafa um að stjórn Norður Kóreu verður algjörlega tortímt,“ sagði Nikki Haley, fulltrúi Bandaríkjanna í öryggisráðinu. Haley greindi frá því að Bandaríkjamenn hefðu farið fram á við yfirvöld í Kína að þau hætti að veita Norður Kóreu olíu. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ræddi við forseta Kína, Xi Jinping, fyrr í dag. „Við höfum aldrei sóst eftir stríði við Norður Kóreu, og gerum það ekki í dag,“ sagði Haley en bætti við að ef að kemur til stríðs þá verði það vegna hegðunar yfirvalda í Norður Kóreu. Tekið er fram á vef Reuters að stjórn Donalds Trump hafi ítrekað haldið því fram að allt komi til greina þegar kemur að því að eiga við Norður Kóreu, þar á meðal hernaðaraðgerðir, en stjórnin kjósi þó að leysa málið friðsamlega. Norður-Kórea Tengdar fréttir Fyrsta eldflaugatilraun N-Kóreu í tvo mánuði Norður-kóreski herinn skaut í dag upp eldflaug í fyrsta sinn í rúmlega tvo mánuði, að því er suður-kóreski herinn greinir frá. 28. nóvember 2017 19:21 Trump um eldflaugaskot N-Kóreu: „Við sjáum um þetta“ "Við sjáum um þetta,“ sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn í Hvíta Húsinu í dag eftir að Norður-Kórea skaut á loft eldflaug fyrr í dag. Þetta var fyrsta eldflaugaskot Norður-Kóreu 28. nóvember 2017 21:45 Efasemdir þrátt fyrir hátíðlegar yfirlýsingar Norður-Kóresk stjórnvöld fagna því sem þau segja hafa verið fullkomið tilraunaskot á nýrri tegund eldflauga, eldflauga sem geta hæft hvern einasta fermetra í Bandaríkjunum. 29. nóvember 2017 06:50 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Norður kóresku stjórninni verður algjörlega tortímt komi til stríðs. Þetta sagði fulltrúi Bandaríkjamanna á neyðarfundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í dag. Boðað var til fundarins eftir að yfirvöld í Norður Kóreu skutu flugskeyti á loft í gær. Var þetta fyrsta eldflaugaskot Norður Kóreu í rúma tvo mánuði en á vef Reuters kemur fram að eftir þetta tilraunaskot búi Norður Kórea fræðilega séð yfir tækni til að skjóta eldflaug á meginland Bandaríkjanna. „Ef það kemur til stríðs, verið þá ekki í nokkrum vafa um að stjórn Norður Kóreu verður algjörlega tortímt,“ sagði Nikki Haley, fulltrúi Bandaríkjanna í öryggisráðinu. Haley greindi frá því að Bandaríkjamenn hefðu farið fram á við yfirvöld í Kína að þau hætti að veita Norður Kóreu olíu. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ræddi við forseta Kína, Xi Jinping, fyrr í dag. „Við höfum aldrei sóst eftir stríði við Norður Kóreu, og gerum það ekki í dag,“ sagði Haley en bætti við að ef að kemur til stríðs þá verði það vegna hegðunar yfirvalda í Norður Kóreu. Tekið er fram á vef Reuters að stjórn Donalds Trump hafi ítrekað haldið því fram að allt komi til greina þegar kemur að því að eiga við Norður Kóreu, þar á meðal hernaðaraðgerðir, en stjórnin kjósi þó að leysa málið friðsamlega.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Fyrsta eldflaugatilraun N-Kóreu í tvo mánuði Norður-kóreski herinn skaut í dag upp eldflaug í fyrsta sinn í rúmlega tvo mánuði, að því er suður-kóreski herinn greinir frá. 28. nóvember 2017 19:21 Trump um eldflaugaskot N-Kóreu: „Við sjáum um þetta“ "Við sjáum um þetta,“ sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn í Hvíta Húsinu í dag eftir að Norður-Kórea skaut á loft eldflaug fyrr í dag. Þetta var fyrsta eldflaugaskot Norður-Kóreu 28. nóvember 2017 21:45 Efasemdir þrátt fyrir hátíðlegar yfirlýsingar Norður-Kóresk stjórnvöld fagna því sem þau segja hafa verið fullkomið tilraunaskot á nýrri tegund eldflauga, eldflauga sem geta hæft hvern einasta fermetra í Bandaríkjunum. 29. nóvember 2017 06:50 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Fyrsta eldflaugatilraun N-Kóreu í tvo mánuði Norður-kóreski herinn skaut í dag upp eldflaug í fyrsta sinn í rúmlega tvo mánuði, að því er suður-kóreski herinn greinir frá. 28. nóvember 2017 19:21
Trump um eldflaugaskot N-Kóreu: „Við sjáum um þetta“ "Við sjáum um þetta,“ sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn í Hvíta Húsinu í dag eftir að Norður-Kórea skaut á loft eldflaug fyrr í dag. Þetta var fyrsta eldflaugaskot Norður-Kóreu 28. nóvember 2017 21:45
Efasemdir þrátt fyrir hátíðlegar yfirlýsingar Norður-Kóresk stjórnvöld fagna því sem þau segja hafa verið fullkomið tilraunaskot á nýrri tegund eldflauga, eldflauga sem geta hæft hvern einasta fermetra í Bandaríkjunum. 29. nóvember 2017 06:50