Það sem okkur langar að klæðast núna: Alexander Wang Resort 2018 Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2017 17:45 Glamour/Skjáskot, Vogue Runway Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það. Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour
Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það.
Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour