Atlético Madríd er enn á lífi í baráttunni um sæti í 16 liða úrslitum og Barcelona skoraði ekki mark á 90 mínútum. Juventus hélt hreinu gegn Spánverjunum og er í fínni stöðu í baráttu um áframhaldandi sæti í Meistaradeildinni.
Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins sem og það helsta úr öllum leikjunum; mörkin, færin, rauðu spjöldin og annað fréttnæmt.
A-RIÐILL
CSKA Moskva - Benfica 2-0
1-0 Georgi Shchennikov (13.), 2-0 Jardel (56., sm).
Basel - Man. Utd. 1-0
1-0 Michael Lang (89.)
B-RIÐILL
Anderlecht - Bayern München 1-2
0-1 Robert Lewandowski (51.), 1-1 Sofiane Hanni (61.), 1-2 Corentin Tolisso (77.).
Paris Saint-Germain - Celtic 7-1
0-1 Moussa Dembélé (1.), 1-1 Neymar (9.), 2-1 Neymar (22.), Edinson Cavani (28.), 4-1 Kylian Mbappé (35.), 5-1 Marco Verratti (75.), 6-1 Edinson Cavani (79.), 7-1 Dani Alves (80.).
C-RIÐILL
Qarabag - Chelsea 0-4
0-1 Eden Hazard (21., víti), 0-2 Willian (36.), 0-3 Cesc Fábregas (73., víti), 0-4 Wililan (85.).
Rautt: Rashad Farhad Sadygov, Qarabag (19.)
Atlético - Roma 2-0
1-0 Antoine Griezmann (69.), 2-0 Kevin Gameiro (83.).
D-RIÐILL
Juventus - Barcelona 0-0
Sporting - Olympiacos 3-1
1-0 Bas Dost (40.), 2-0 Bruno Cesar (43.), 3-0 Bas Dost (66.), 3-1
Basel - Man. Utd. 1-0