Fyrsti stóri fjárfestir Facebook selur flesta hluti sína Kjartan Kjartansson skrifar 22. nóvember 2017 18:53 Thiel studdi meðal annars Donald Trump í forsetakosningunum vestanhafs í fyrra. Vísir/AFP Bandaríski auðjöfurinn Peter Thiel hefur selt þrjá af hverjum fjórum hlutum sínum í samfélagsmiðlarisanum Facebook. Thiel var fyrsti stóri fjárfestirinn sem lagði Facebook til fé á sínum tíma og hefur setið í stjórn fyrirtækisins. Áður hafði Thiel selt hluti í Facebook fyrir meira en milljarð dollar, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Nú hefur hann selt mest af því sem hann átti eftir fyrir um 29 milljónir dollara. Thiel stofnaði greiðsluþjónustuna PayPal með Elon Musk, eiganda Tesla og SpaceX. Hann fjármagnaði jafnframt meiðyrðamál fjölbragðaglímukappans Hulks Hogan gegn vefmiðlinum Gawker. Sú málsókn leiddi til þess að Gawker var lokað. Vefsíðan hafði birt greinar um Thiel sem reittu hann til reiði, meðal annars um að hann væri samkynhneigður. Auðkýfingurinn er eini áberandi leiðtoga tækniiðnaðarins í Sílikondalnum sem studdi Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Facebook Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríski auðjöfurinn Peter Thiel hefur selt þrjá af hverjum fjórum hlutum sínum í samfélagsmiðlarisanum Facebook. Thiel var fyrsti stóri fjárfestirinn sem lagði Facebook til fé á sínum tíma og hefur setið í stjórn fyrirtækisins. Áður hafði Thiel selt hluti í Facebook fyrir meira en milljarð dollar, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Nú hefur hann selt mest af því sem hann átti eftir fyrir um 29 milljónir dollara. Thiel stofnaði greiðsluþjónustuna PayPal með Elon Musk, eiganda Tesla og SpaceX. Hann fjármagnaði jafnframt meiðyrðamál fjölbragðaglímukappans Hulks Hogan gegn vefmiðlinum Gawker. Sú málsókn leiddi til þess að Gawker var lokað. Vefsíðan hafði birt greinar um Thiel sem reittu hann til reiði, meðal annars um að hann væri samkynhneigður. Auðkýfingurinn er eini áberandi leiðtoga tækniiðnaðarins í Sílikondalnum sem studdi Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra.
Facebook Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira