Eiga von á öðru barni Ritstjórn skrifar 22. nóvember 2017 12:00 Glamour/Getty Fyrirsætan, og uppáhalds Twitternotandinn okkar, Chrissy Teigen og söngvarinn John Legend eiga von á sínu öðru barni. Fréttirnar fengu aðdáendur parsins beint í æð með myndbandi á Instagramsíðu Teigen þar sem hin eins og hálfs árs gamla Luna, dóttir parsins, benti á magann á mömmu sinni og sagði "baby". Mjög krúttlegt alltsaman. Ekki fylgir sögunni hversu langt fyrirsætan er gengin. Teigen og Legend giftu sig á Lake Como árið 2013 og eiga, eins og fyrr segir, hina 19 mánaða gömlu Lunu sem núna er að verða stóra systir. it's john's! A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) on Nov 21, 2017 at 1:15pm PST Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Dolly Parton syngur um augnförðun Adele Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Fyrirsætan, og uppáhalds Twitternotandinn okkar, Chrissy Teigen og söngvarinn John Legend eiga von á sínu öðru barni. Fréttirnar fengu aðdáendur parsins beint í æð með myndbandi á Instagramsíðu Teigen þar sem hin eins og hálfs árs gamla Luna, dóttir parsins, benti á magann á mömmu sinni og sagði "baby". Mjög krúttlegt alltsaman. Ekki fylgir sögunni hversu langt fyrirsætan er gengin. Teigen og Legend giftu sig á Lake Como árið 2013 og eiga, eins og fyrr segir, hina 19 mánaða gömlu Lunu sem núna er að verða stóra systir. it's john's! A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) on Nov 21, 2017 at 1:15pm PST
Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Dolly Parton syngur um augnförðun Adele Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour