Erfiðasta stund ferilsins Ritstjórn skrifar 22. nóvember 2017 08:30 Glamour/Getty Fyrirsætan Ming Xi gekk á tískusýningu Victoria's Secret sjöunda árið í röð nú í vikunni, og hélt því að hún væri orðin þaulvön. Þetta árið skikaði henni fótur, sem endaði með því að hún datt. Ming stóð hins vegar upp með bros á vör og var ekkert að láta þetta á sig fá. Eftir á sagði hún samt þetta hafa verið eina erfiðustu stund ferils síns en þetta er í fimmta sinn sem Ming gengur tískupallinn fyrir undirfatafyrirtækið. Tískusýningin var haldin í Sjanghæ sem er hennar heimabær og öll stórfjölskyldan hennar því í salnum að horfa. Fyrirsætan Gizele Oliveira gekk á eftir henni og hjálpaði henni að standa upp, sem reyndist þrautin þyngri í þessum búning. Ming Xi var með hjartnæman póst á Instagramsíðu sinni þar sem hún þakkaði öllum fyrir falleg skilaboð og þakkaði kollegum sínum fyrir að stappa í sig stálinu baksviðs. En þrátt fyrir erfiða stund að hennar mati, er ekkert annað að gera en að standa upp og halda áfram veginn. As many of you may already know, I fell during my 5th year walking at the Victoria's Secret show yesterday. It was no doubt one of the hardest moments I have ever had to go through in my career, especially since the show was taking place in my hometown, in front of my mother's and my people's eyes. However, the support I received from everyone yesterday was incredible and I am truly grateful to everyone who was there for me. @ed_razek Thank you for your supportive words and your continuous support throughout these 7 years. @giizeleoliveira Thank you for helping me up after the fall, it was a very selfless and loving act from you. Thank you to all the girls who rushed to comfort me at backstage after what had happened, you are all family to me. Lastly thank you to everyone who sent and left me supportive messages. I will pick myself up from where I fell, and I will keep going in order to repay all the support you all have given me!! #vsfashionshow @victoriassecret A post shared by Ming Xi (@mingxi11) on Nov 20, 2017 at 8:24pm PST HERE'S MING XI FALLING BUT STILL LOOKING GORGEOUS AS HELL THAT'S HOW YOU DO IT!!! pic.twitter.com/7y1UahKSQr— ella (@seriouslyella) 20 November 2017 Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour
Fyrirsætan Ming Xi gekk á tískusýningu Victoria's Secret sjöunda árið í röð nú í vikunni, og hélt því að hún væri orðin þaulvön. Þetta árið skikaði henni fótur, sem endaði með því að hún datt. Ming stóð hins vegar upp með bros á vör og var ekkert að láta þetta á sig fá. Eftir á sagði hún samt þetta hafa verið eina erfiðustu stund ferils síns en þetta er í fimmta sinn sem Ming gengur tískupallinn fyrir undirfatafyrirtækið. Tískusýningin var haldin í Sjanghæ sem er hennar heimabær og öll stórfjölskyldan hennar því í salnum að horfa. Fyrirsætan Gizele Oliveira gekk á eftir henni og hjálpaði henni að standa upp, sem reyndist þrautin þyngri í þessum búning. Ming Xi var með hjartnæman póst á Instagramsíðu sinni þar sem hún þakkaði öllum fyrir falleg skilaboð og þakkaði kollegum sínum fyrir að stappa í sig stálinu baksviðs. En þrátt fyrir erfiða stund að hennar mati, er ekkert annað að gera en að standa upp og halda áfram veginn. As many of you may already know, I fell during my 5th year walking at the Victoria's Secret show yesterday. It was no doubt one of the hardest moments I have ever had to go through in my career, especially since the show was taking place in my hometown, in front of my mother's and my people's eyes. However, the support I received from everyone yesterday was incredible and I am truly grateful to everyone who was there for me. @ed_razek Thank you for your supportive words and your continuous support throughout these 7 years. @giizeleoliveira Thank you for helping me up after the fall, it was a very selfless and loving act from you. Thank you to all the girls who rushed to comfort me at backstage after what had happened, you are all family to me. Lastly thank you to everyone who sent and left me supportive messages. I will pick myself up from where I fell, and I will keep going in order to repay all the support you all have given me!! #vsfashionshow @victoriassecret A post shared by Ming Xi (@mingxi11) on Nov 20, 2017 at 8:24pm PST HERE'S MING XI FALLING BUT STILL LOOKING GORGEOUS AS HELL THAT'S HOW YOU DO IT!!! pic.twitter.com/7y1UahKSQr— ella (@seriouslyella) 20 November 2017
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour