Nýtt par í Hollywood? Ritstjórn skrifar 21. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Tónlistarfólkið The Weeknd og Katy Perry sáust á meintu stefnumóti á dögunum í Hollywood, og fylgist fólk spennt með hvort að þau séu nýtt par. The Weekend er hins vegar nýhættur með söngkonunni Selenu Gomez, sem er sögð vera byrjuð aftur með Justin Bieber. Glamour mun fylgjast vel með þessum nýju vinum, og er spurning hvort að eitthvað verði úr þessu hjá þeim. Mest lesið Bioeffect í eitt frægasta vöruhús Frakka Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Dansað með Stellu McCartney Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour
Tónlistarfólkið The Weeknd og Katy Perry sáust á meintu stefnumóti á dögunum í Hollywood, og fylgist fólk spennt með hvort að þau séu nýtt par. The Weekend er hins vegar nýhættur með söngkonunni Selenu Gomez, sem er sögð vera byrjuð aftur með Justin Bieber. Glamour mun fylgjast vel með þessum nýju vinum, og er spurning hvort að eitthvað verði úr þessu hjá þeim.
Mest lesið Bioeffect í eitt frægasta vöruhús Frakka Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Dansað með Stellu McCartney Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour