Ertu föst í rútínu? Ritstjórn skrifar 21. nóvember 2017 15:00 Glamour/Getty Yfir vetrartímann eigum við það til að festast í rútínu, því okkur er kalt og vetrarfataskápurinn leyfir kannski ekki endalaust af útfærslum. Við þurfum samt ekki stanslaust að sækja í svarta litinn, því ljósir og gráir litir eiga vel við yfir vetrartímann. Stelum stílnum af Kendall Jenner sem yfirleitt er flott klædd. Köflótt ullarkápa, gallabuxur og strigaskór er dress dagsins hjá Glamour. Kápan er frá Libertine Libertine og fæst í Húrra Reykjavík. Hún kostar 59.990 kr. Skórnir fást í Skór.is og eru frá Adidas, þeir kosta 16.995 kr. Buxurnar eru þessar klassísku Levi's buxur, og kosta 14.990 kr í Levi's. Góð og mjög klassísk kaup sem þú munt nota og nota. Peysan er frá Zöru og kostar 4.595 krónur. Mjúk og góð! Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour
Yfir vetrartímann eigum við það til að festast í rútínu, því okkur er kalt og vetrarfataskápurinn leyfir kannski ekki endalaust af útfærslum. Við þurfum samt ekki stanslaust að sækja í svarta litinn, því ljósir og gráir litir eiga vel við yfir vetrartímann. Stelum stílnum af Kendall Jenner sem yfirleitt er flott klædd. Köflótt ullarkápa, gallabuxur og strigaskór er dress dagsins hjá Glamour. Kápan er frá Libertine Libertine og fæst í Húrra Reykjavík. Hún kostar 59.990 kr. Skórnir fást í Skór.is og eru frá Adidas, þeir kosta 16.995 kr. Buxurnar eru þessar klassísku Levi's buxur, og kosta 14.990 kr í Levi's. Góð og mjög klassísk kaup sem þú munt nota og nota. Peysan er frá Zöru og kostar 4.595 krónur. Mjúk og góð!
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour