Fyrirsætur fjölmenntu í eftirpartýið eftir sýningu Victoria´s Secret Ritstjórn skrifar 20. nóvember 2017 21:00 Glamour/Getty Það bíða margir spenntir eftir sýningu Victoria´s Secret sem að þessu sinni fór fram í Sjanghæ í Kína fyrr í dag. Frægustu fyrirsætur í heimi eru fegnar til að taka þátt í sýningunni sem alla jafna er tónlistarveisla sem og tískusýningu þar sem meðal annars mátti sjá dýrasta brjóstarhaldara í heimi frá undirfatarisanum. Það mátti samt ekki sjá neinu þreytumerki á fyrirsætunum eftir sýninguna sem fjölmenntu í sínu fínasta pússi í eftirpartýið - búnar að skipa yfir í galaklæði. Kjólarnir eru samt misflottir að okkar mati - en augljóslega vel valdir. Alessandra Ambrosio.Karlie Kloss.Sara Sampio.Romee StrijdBella Hadid.Candice SwanepoelDevon WindsorLily Aldridge Mest lesið Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bleik nærföt frá Stellu McCartney Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour
Það bíða margir spenntir eftir sýningu Victoria´s Secret sem að þessu sinni fór fram í Sjanghæ í Kína fyrr í dag. Frægustu fyrirsætur í heimi eru fegnar til að taka þátt í sýningunni sem alla jafna er tónlistarveisla sem og tískusýningu þar sem meðal annars mátti sjá dýrasta brjóstarhaldara í heimi frá undirfatarisanum. Það mátti samt ekki sjá neinu þreytumerki á fyrirsætunum eftir sýninguna sem fjölmenntu í sínu fínasta pússi í eftirpartýið - búnar að skipa yfir í galaklæði. Kjólarnir eru samt misflottir að okkar mati - en augljóslega vel valdir. Alessandra Ambrosio.Karlie Kloss.Sara Sampio.Romee StrijdBella Hadid.Candice SwanepoelDevon WindsorLily Aldridge
Mest lesið Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bleik nærföt frá Stellu McCartney Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour