Fyrirsætur fjölmenntu í eftirpartýið eftir sýningu Victoria´s Secret Ritstjórn skrifar 20. nóvember 2017 21:00 Glamour/Getty Það bíða margir spenntir eftir sýningu Victoria´s Secret sem að þessu sinni fór fram í Sjanghæ í Kína fyrr í dag. Frægustu fyrirsætur í heimi eru fegnar til að taka þátt í sýningunni sem alla jafna er tónlistarveisla sem og tískusýningu þar sem meðal annars mátti sjá dýrasta brjóstarhaldara í heimi frá undirfatarisanum. Það mátti samt ekki sjá neinu þreytumerki á fyrirsætunum eftir sýninguna sem fjölmenntu í sínu fínasta pússi í eftirpartýið - búnar að skipa yfir í galaklæði. Kjólarnir eru samt misflottir að okkar mati - en augljóslega vel valdir. Alessandra Ambrosio.Karlie Kloss.Sara Sampio.Romee StrijdBella Hadid.Candice SwanepoelDevon WindsorLily Aldridge Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour
Það bíða margir spenntir eftir sýningu Victoria´s Secret sem að þessu sinni fór fram í Sjanghæ í Kína fyrr í dag. Frægustu fyrirsætur í heimi eru fegnar til að taka þátt í sýningunni sem alla jafna er tónlistarveisla sem og tískusýningu þar sem meðal annars mátti sjá dýrasta brjóstarhaldara í heimi frá undirfatarisanum. Það mátti samt ekki sjá neinu þreytumerki á fyrirsætunum eftir sýninguna sem fjölmenntu í sínu fínasta pússi í eftirpartýið - búnar að skipa yfir í galaklæði. Kjólarnir eru samt misflottir að okkar mati - en augljóslega vel valdir. Alessandra Ambrosio.Karlie Kloss.Sara Sampio.Romee StrijdBella Hadid.Candice SwanepoelDevon WindsorLily Aldridge
Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour