Fundur formanna í ráðherrabústaðnum hafinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. nóvember 2017 09:57 Formennirnir við upphaf fundar í ráðherrabústaðnum í morgun. Vísir/Ernir Formenn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar og Vinstri grænna komu til fundar í ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu um klukkan 9:30 í morgun. Hlé var vert á viðræðunum formannanna á föstudag vegna Miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins sem fram fór á fösudag og laugardag.Eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun funduðu formennirnir ekki í gær en ræddu þó saman í síma. Enn er unnið að því að hnýta lausa enda í málefnasamningi flokkanna. Skipting ráðuneyta verður ekki tekin fyrir fyrr en í lok viðræðna flokkanna, þegar málefnasamningur liggur fyrir. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, tjáði Vísi í gær að ekki væri hægt að segja til um hvenær viðræðum flokkanna lykil. Biðin skýrðist af því að flokkarnir væru að vanda sig við vinnu sína. „Þetta eru, eðli málsins samkvæmt, þrír ólíkir flokkar og við viljum vanda okkur. Við höfum verið að gera það sem er óvenjulegt í svona viðræðum, við höfum verið að hitta aðra aðila eins og aðila vinnumarkaðarins og Landlækni og fleiri aðila sem er óvanalegt en það er af því að okkur finnst mikilvægt að vanda okkur.“ Katrín ræddi við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, um helgina og upplýsti hann um stöðu mála. Guðni sagði í tilkynningu mánudaginn 13. nóvember að að vænta væri í lok vikunnar, þ.e. nýliðinnar viku, hvort viðræður flokkanna þriggja myndu skila árangri. Kosningar 2017 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira
Formenn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar og Vinstri grænna komu til fundar í ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu um klukkan 9:30 í morgun. Hlé var vert á viðræðunum formannanna á föstudag vegna Miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins sem fram fór á fösudag og laugardag.Eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun funduðu formennirnir ekki í gær en ræddu þó saman í síma. Enn er unnið að því að hnýta lausa enda í málefnasamningi flokkanna. Skipting ráðuneyta verður ekki tekin fyrir fyrr en í lok viðræðna flokkanna, þegar málefnasamningur liggur fyrir. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, tjáði Vísi í gær að ekki væri hægt að segja til um hvenær viðræðum flokkanna lykil. Biðin skýrðist af því að flokkarnir væru að vanda sig við vinnu sína. „Þetta eru, eðli málsins samkvæmt, þrír ólíkir flokkar og við viljum vanda okkur. Við höfum verið að gera það sem er óvenjulegt í svona viðræðum, við höfum verið að hitta aðra aðila eins og aðila vinnumarkaðarins og Landlækni og fleiri aðila sem er óvanalegt en það er af því að okkur finnst mikilvægt að vanda okkur.“ Katrín ræddi við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, um helgina og upplýsti hann um stöðu mála. Guðni sagði í tilkynningu mánudaginn 13. nóvember að að vænta væri í lok vikunnar, þ.e. nýliðinnar viku, hvort viðræður flokkanna þriggja myndu skila árangri.
Kosningar 2017 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira