Skartaðu skósíðu belti Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 21:00 Glamour/Getty Nýtt trend er að gera vart við sig hjá tískuunnendum en um fylgihlut er að ræða. Síð belti sem minna allra helst á ferðatöskuól sem maður smellir utan um stórar töskur og lætur það svo lafa niður eftir skálminni. Bæði hafa sumir notað það í hefðbundum tilgangi, við buxur og aðrir utan um jakka eða kápur. Það setur óneitanlega svip enda yfirleitt í skæru mlit og mögulega með einhversskonar lógói. Hér er u nokkrar hugmyndir fyrir þá sem vilja leika þetta trend eftir. Mest lesið Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour
Nýtt trend er að gera vart við sig hjá tískuunnendum en um fylgihlut er að ræða. Síð belti sem minna allra helst á ferðatöskuól sem maður smellir utan um stórar töskur og lætur það svo lafa niður eftir skálminni. Bæði hafa sumir notað það í hefðbundum tilgangi, við buxur og aðrir utan um jakka eða kápur. Það setur óneitanlega svip enda yfirleitt í skæru mlit og mögulega með einhversskonar lógói. Hér er u nokkrar hugmyndir fyrir þá sem vilja leika þetta trend eftir.
Mest lesið Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour