Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour