Bella Hadid og rauði liturinn Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 11:30 Glamour/Getty Það má alveg segja að rauður sé einn aðal litur ársins hjá Bella Hadid, og hefur hún klæðst rauðu frá toppi til táar í mörgum útfærslum. Kjólar, hettupeysur og dragtir gengur allt upp, svo lengi sem það er rautt. Bella Hadid er ein vinsælasta fyrirsæta heims um þessar mundir, og er vel með henni fylgst, enda orðin mikil tískufyrirmynd. Sjáðum hér litla samantekt á hennar bestu rauðu dressum á árinu. Rauður jakki og buxur í stíl.Í rauðum jakka og pilsiÍ rauðri dragtMeð rauðan hatt í stíl við hlébarðamynstur Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Dolly Parton syngur um augnförðun Adele Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Það má alveg segja að rauður sé einn aðal litur ársins hjá Bella Hadid, og hefur hún klæðst rauðu frá toppi til táar í mörgum útfærslum. Kjólar, hettupeysur og dragtir gengur allt upp, svo lengi sem það er rautt. Bella Hadid er ein vinsælasta fyrirsæta heims um þessar mundir, og er vel með henni fylgst, enda orðin mikil tískufyrirmynd. Sjáðum hér litla samantekt á hennar bestu rauðu dressum á árinu. Rauður jakki og buxur í stíl.Í rauðum jakka og pilsiÍ rauðri dragtMeð rauðan hatt í stíl við hlébarðamynstur
Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Dolly Parton syngur um augnförðun Adele Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour