HM-hermirinn: Í hvaða riðli lendir íslenska landsliðið hjá þér? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2017 11:30 Aron Einar Gunnarsson verður vonandi svona hress eftir dráttinn á morgun. Vísir/Getty Á morgun kemur það í ljós hvaða þrjár þjóðir verða í riðli með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta á HM í Rússlandi næsta sumar. Drátturinn fer fram í Kremlín höllinni í Rússlandi og verður örugglega mikið um dýrðir. Spennan hefur aukist hægt og rólega frá því að strákarnir okkar tryggðu sér sæti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í október. Augu alls heimsins verða á Moskvu á morgun enda bíður 31 önnur þjóð einnig eftir því hvernig riðlarnir líta út í úrslitakeppninni. Liðunum er skipt niður í fjóra styrkleikaflokka og það er því öruggt að Ísland getur aðeins lent í riðli með 24 af 31 þjóð. Ísland verður aldrei í riðli með Danmörku, Kosta Ríka, Svíþjóð, Túnis, Egyptalandi, Senegal eða Íran. Fyrir þá sem geta ekki beðið eftir morgundeginum er upplagt að benda á HM-hermi breska blaðsins Telegraph en þar sem hægt að prófa að draga í þessa átta riðla og sjá ýmsar útgáfur af riðli Íslands. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar útgáfur af riðli Íslands en það er upplagt fyrir þig lesandi góður að prófa líka. Það gerir þú með því að smella hér. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM-drátturinn: Mestar líkur á því að við lendum í riðli með Mexíkó en England ekki líklegur mótherji Það eru litlar líkur á því að íslenska landsliðið lendi í riðli með gestgjöfum Rússa eða Englendingum þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 2018 á morgun. 30. nóvember 2017 09:00 Ísland lukkuþjóð Brassa á HM Brasilía er ein af þjóðunum sem geta endað í riðli með Íslandi á HM í Rússlandi 2018 en dregið verður í riðla í Kreml á morgun. Brassarnir ættu að vonast eftir því að mæta íslenska landsliðinu næsta sumar. 30. nóvember 2017 06:00 Danirnir segja Ísland vera með betra lið en Kólumbía, Sviss og Svíþjóð Danir verða eins og við Íslendingar í pottinum þegar dregið verður í riðli í úrslitakeppni HM í fótbolta en drátturinn fer fram á morgun í Kremlín höllinni í Moskvu. 30. nóvember 2017 10:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Á morgun kemur það í ljós hvaða þrjár þjóðir verða í riðli með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta á HM í Rússlandi næsta sumar. Drátturinn fer fram í Kremlín höllinni í Rússlandi og verður örugglega mikið um dýrðir. Spennan hefur aukist hægt og rólega frá því að strákarnir okkar tryggðu sér sæti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í október. Augu alls heimsins verða á Moskvu á morgun enda bíður 31 önnur þjóð einnig eftir því hvernig riðlarnir líta út í úrslitakeppninni. Liðunum er skipt niður í fjóra styrkleikaflokka og það er því öruggt að Ísland getur aðeins lent í riðli með 24 af 31 þjóð. Ísland verður aldrei í riðli með Danmörku, Kosta Ríka, Svíþjóð, Túnis, Egyptalandi, Senegal eða Íran. Fyrir þá sem geta ekki beðið eftir morgundeginum er upplagt að benda á HM-hermi breska blaðsins Telegraph en þar sem hægt að prófa að draga í þessa átta riðla og sjá ýmsar útgáfur af riðli Íslands. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar útgáfur af riðli Íslands en það er upplagt fyrir þig lesandi góður að prófa líka. Það gerir þú með því að smella hér.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM-drátturinn: Mestar líkur á því að við lendum í riðli með Mexíkó en England ekki líklegur mótherji Það eru litlar líkur á því að íslenska landsliðið lendi í riðli með gestgjöfum Rússa eða Englendingum þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 2018 á morgun. 30. nóvember 2017 09:00 Ísland lukkuþjóð Brassa á HM Brasilía er ein af þjóðunum sem geta endað í riðli með Íslandi á HM í Rússlandi 2018 en dregið verður í riðla í Kreml á morgun. Brassarnir ættu að vonast eftir því að mæta íslenska landsliðinu næsta sumar. 30. nóvember 2017 06:00 Danirnir segja Ísland vera með betra lið en Kólumbía, Sviss og Svíþjóð Danir verða eins og við Íslendingar í pottinum þegar dregið verður í riðli í úrslitakeppni HM í fótbolta en drátturinn fer fram á morgun í Kremlín höllinni í Moskvu. 30. nóvember 2017 10:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
HM-drátturinn: Mestar líkur á því að við lendum í riðli með Mexíkó en England ekki líklegur mótherji Það eru litlar líkur á því að íslenska landsliðið lendi í riðli með gestgjöfum Rússa eða Englendingum þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 2018 á morgun. 30. nóvember 2017 09:00
Ísland lukkuþjóð Brassa á HM Brasilía er ein af þjóðunum sem geta endað í riðli með Íslandi á HM í Rússlandi 2018 en dregið verður í riðla í Kreml á morgun. Brassarnir ættu að vonast eftir því að mæta íslenska landsliðinu næsta sumar. 30. nóvember 2017 06:00
Danirnir segja Ísland vera með betra lið en Kólumbía, Sviss og Svíþjóð Danir verða eins og við Íslendingar í pottinum þegar dregið verður í riðli í úrslitakeppni HM í fótbolta en drátturinn fer fram á morgun í Kremlín höllinni í Moskvu. 30. nóvember 2017 10:00