Segja áríðandi að eiga einlægt samtal við Norður Kóreu til að ná friðsamlegri lausn Birgir Olgeirsson skrifar 9. desember 2017 23:12 Jeffrey Feltman, erindreki Sameinuðu þjóðanna, ásamt Ri Yong Ho, utanríkisráðherra Norður Kóreu. Vísir/EPA Erindreki Sameinuðu þjóðanna sagði háttsettum embættismönnum í Norður Kóreu að nauðsynlegt væri að halda samskiptum opnum til að forðast stríð. Þetta kom fram í tilkynningu frá Sameinuðu þjóðunum í tilefni þess að Jeffrey Feltman, erindreki Sameinuðu þjóðanna, sneri aftur úr opinberri heimsókn sinni til Norður Kóreu.Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC gerir tilkynningu Sameinuðu þjóðanna skil á vef sínum en þar segir að embættismenn í Norður Kóreu hafi fallist á að vera í reglulegum samskiptum við Sameinuðu þjóðirnar. Mikil spenna hefur ríkt vegna flugskeytaprófana Norður Kóreu í síðustu viku. Yfirvöld í Norður Kóreu sögðu að um væri að ræða öflugasta flugskeytið sem prófað hefði verið þar í landi og að tilraunin hefði heppnast vel. Er því haldið fram að flugskeytið geti náð meginlandi Bandaríkjanna. Feltman hitti utanríkisráðherra Norður Kóreu, Ri Yong Ho, og varaforsætisráðherra landsins, Pak Myong Guk. Í tilkynningunni kemur fram að Feltman hefði lagt ríka áherslu á að Sameinuðu þjóðirnar myndu beita sér fyrir friðsamlegri lausn í málinu. Til þess þyrfti einlægt samtal við yfirvöld í Norður Kóreu og þar þyrfti að hafa hraðar hendur. Feltman var í Norður Kóreu í fjóra daga en hann ræddi ekki við fréttamenn þegar hann kom til Peking í Kína í dag. Norður-Kórea Tengdar fréttir Sækjast eftir langdrægari flugskeytum Í dag búa Japanar yfir flugskeytum sem hægt er að skjóta að skotmörkum í um 300 kílómetra fjarlægð. 8. desember 2017 16:43 Norður-Kóreumenn reiðubúnir að ræða beint við Bandaríkjamenn Utanríkisráðherra Rússa segir að Norður-Kóreumenn séu opnir fyrir beinum viðræðum við Bandaríkjamenn til að létta á spennunni á Kóreuskaga. 8. desember 2017 08:15 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira
Erindreki Sameinuðu þjóðanna sagði háttsettum embættismönnum í Norður Kóreu að nauðsynlegt væri að halda samskiptum opnum til að forðast stríð. Þetta kom fram í tilkynningu frá Sameinuðu þjóðunum í tilefni þess að Jeffrey Feltman, erindreki Sameinuðu þjóðanna, sneri aftur úr opinberri heimsókn sinni til Norður Kóreu.Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC gerir tilkynningu Sameinuðu þjóðanna skil á vef sínum en þar segir að embættismenn í Norður Kóreu hafi fallist á að vera í reglulegum samskiptum við Sameinuðu þjóðirnar. Mikil spenna hefur ríkt vegna flugskeytaprófana Norður Kóreu í síðustu viku. Yfirvöld í Norður Kóreu sögðu að um væri að ræða öflugasta flugskeytið sem prófað hefði verið þar í landi og að tilraunin hefði heppnast vel. Er því haldið fram að flugskeytið geti náð meginlandi Bandaríkjanna. Feltman hitti utanríkisráðherra Norður Kóreu, Ri Yong Ho, og varaforsætisráðherra landsins, Pak Myong Guk. Í tilkynningunni kemur fram að Feltman hefði lagt ríka áherslu á að Sameinuðu þjóðirnar myndu beita sér fyrir friðsamlegri lausn í málinu. Til þess þyrfti einlægt samtal við yfirvöld í Norður Kóreu og þar þyrfti að hafa hraðar hendur. Feltman var í Norður Kóreu í fjóra daga en hann ræddi ekki við fréttamenn þegar hann kom til Peking í Kína í dag.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Sækjast eftir langdrægari flugskeytum Í dag búa Japanar yfir flugskeytum sem hægt er að skjóta að skotmörkum í um 300 kílómetra fjarlægð. 8. desember 2017 16:43 Norður-Kóreumenn reiðubúnir að ræða beint við Bandaríkjamenn Utanríkisráðherra Rússa segir að Norður-Kóreumenn séu opnir fyrir beinum viðræðum við Bandaríkjamenn til að létta á spennunni á Kóreuskaga. 8. desember 2017 08:15 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira
Sækjast eftir langdrægari flugskeytum Í dag búa Japanar yfir flugskeytum sem hægt er að skjóta að skotmörkum í um 300 kílómetra fjarlægð. 8. desember 2017 16:43
Norður-Kóreumenn reiðubúnir að ræða beint við Bandaríkjamenn Utanríkisráðherra Rússa segir að Norður-Kóreumenn séu opnir fyrir beinum viðræðum við Bandaríkjamenn til að létta á spennunni á Kóreuskaga. 8. desember 2017 08:15