Dýrasta taska í heimi Ritstjórn skrifar 7. desember 2017 20:30 Glamour/Getty Dýrasta taska í heimi var seld á uppboði í Hong Kong á dögunum, uppboðið var haldið af Christies en um er að ræða hina frægu Birkin tösku eftir Hermes. Taskan seldist á 380.000 bandaríkjadali eða um 40 milljónir íslenskra króna. Ekki hefur verið gefið upp hver kaupandinn er. Taskan umrædda er gerð úr möttu krókódílaskinni og handföngin er þakin 205 demöntun og 18 karata gulli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi fræga taska, skírð í höfuðið á frönsku listakonunni Jane Birkin, slær met því í fyrra á sama uppboði seldist taska á 300 þúsund dollara. Birkin töskurnar eru vinsælar og toppa yfirleitt alla lista yfir vinsælustu töskur í heimi. Og greinilega góð fjárfesting. Dýrasta taska í heimi. Mest lesið Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour Þriðja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Dýrasta taska í heimi var seld á uppboði í Hong Kong á dögunum, uppboðið var haldið af Christies en um er að ræða hina frægu Birkin tösku eftir Hermes. Taskan seldist á 380.000 bandaríkjadali eða um 40 milljónir íslenskra króna. Ekki hefur verið gefið upp hver kaupandinn er. Taskan umrædda er gerð úr möttu krókódílaskinni og handföngin er þakin 205 demöntun og 18 karata gulli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi fræga taska, skírð í höfuðið á frönsku listakonunni Jane Birkin, slær met því í fyrra á sama uppboði seldist taska á 300 þúsund dollara. Birkin töskurnar eru vinsælar og toppa yfirleitt alla lista yfir vinsælustu töskur í heimi. Og greinilega góð fjárfesting. Dýrasta taska í heimi.
Mest lesið Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour Þriðja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour