Móðir Campbell heitir Valerie Morris og er 65 ára gömul en margir miðlar hafa haft orð á því að þær mæðgurnar hljóta að hafa fundið hinn margrómaða æskubrunn. Campbell er 47 ára gömul.
Það er ekki oft sem Morris mætir á viðburði með dóttur sinni en þær mæðgur voru svo sannarlega stórglæsilegar á rauða dreglinum eins og þessar myndir sýna.

