Sjáðu öll mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2017 22:30 Leikmenn Roma fagna sigri í kvöld en hann skilaði þeim efsta sætinu í riðlinum. Vísir/Getty Lokaumferðin í riðlum A, B, C og D í Meistaradeildinni fór fram í kvöld og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma og Barcelona tryggðu sér öll sigur í sínum riðli en Basel, Bayern München, Chelsea og Juventus fylgja þeim í sextán liða úrslitin úr öðru sætinu. Chelsea náði bara jafntefli á heimavelli og Roma tók því efsta sæti af enska liðinu á betri árangri í innbyrðisleikjum. Manchester United lenti undir á heimavelli eins og Chelsea en United menn tryggðu sér sigur og efsta sæti riðilsins með tveimur mörkum með 66 sekúndna millibili í seinni hálfleiknum. Liðin sem fara í Evrópudeildina úr þessum riðlum eru CSKA Moskva, Celtic, Atlético Madrid og Sporting CP. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins sem og það helsta úr öllum leikjunum; mörkin, færin, rauðu spjöldin og annað fréttnæmt.Úrslitin úr leikjum Meistaradeildarinnar í kvöld:A-riðill:Benfica - Basel 0-2 0-1 Mohamed Elyounoussi (5.), 0-2 Dimitri Oberlin (65.)Manchester United - CSKA Moskva 2-1 0-1 Alan Dzagoev (45.), 1-1 Romelu Lukaku (64.), 2-1 Marcus Rashford (66.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Manchester United og Basel.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: CSKA Moskva.B-riðill:Celtic - Anderlecht 0-1 0-1 Sjálfsmark Jozo Simunovic (62.)Bayern München - Paris Saint-Germain 3-1 1-0 Robert Lewandowski (8.), 2-0 Corentin Tolisso (37.), 2-1 Kylian Mbappe (50.), 3-1 Corentin Tolisso (69.).Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Paris Saint-Germain og Bayern München.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Celtic.C-riðillRoma - Qarabag 1-0 1-0 Diego Perotti (53.)Chelsea - Atlético Madrid 1-1 0-1 Saul Niguez (56.), 1-1 Sjálfsmark Stefan Savic (75.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Roma og Chelsea.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Atlético Madrid.D-riðillOlympiakos - Juventus 0-2 0-1 Juan Cuadrado (15.), 0-2 Federico Bernardeschi (90.)Barcelona - Sporting CP 2-0 1-0 Paco Alcacer (59.), 2-0 Sjálfsmark Jérémy Mathieu (90.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Barcelona og Juventus.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Sporting CP. Benfica - Basel 0-2Man. United - CSKA Moskva 2-1Bayern München - Paris Saint-Germain 3-1Chelsea - Atlético de Madrid 1-1Roma - Qarabag 1-0Barcelona - Sporting CP 2-0Olympiacos - Juventus 0-2Celtic - Anderlecht 0-1 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Lokaumferðin í riðlum A, B, C og D í Meistaradeildinni fór fram í kvöld og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma og Barcelona tryggðu sér öll sigur í sínum riðli en Basel, Bayern München, Chelsea og Juventus fylgja þeim í sextán liða úrslitin úr öðru sætinu. Chelsea náði bara jafntefli á heimavelli og Roma tók því efsta sæti af enska liðinu á betri árangri í innbyrðisleikjum. Manchester United lenti undir á heimavelli eins og Chelsea en United menn tryggðu sér sigur og efsta sæti riðilsins með tveimur mörkum með 66 sekúndna millibili í seinni hálfleiknum. Liðin sem fara í Evrópudeildina úr þessum riðlum eru CSKA Moskva, Celtic, Atlético Madrid og Sporting CP. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins sem og það helsta úr öllum leikjunum; mörkin, færin, rauðu spjöldin og annað fréttnæmt.Úrslitin úr leikjum Meistaradeildarinnar í kvöld:A-riðill:Benfica - Basel 0-2 0-1 Mohamed Elyounoussi (5.), 0-2 Dimitri Oberlin (65.)Manchester United - CSKA Moskva 2-1 0-1 Alan Dzagoev (45.), 1-1 Romelu Lukaku (64.), 2-1 Marcus Rashford (66.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Manchester United og Basel.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: CSKA Moskva.B-riðill:Celtic - Anderlecht 0-1 0-1 Sjálfsmark Jozo Simunovic (62.)Bayern München - Paris Saint-Germain 3-1 1-0 Robert Lewandowski (8.), 2-0 Corentin Tolisso (37.), 2-1 Kylian Mbappe (50.), 3-1 Corentin Tolisso (69.).Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Paris Saint-Germain og Bayern München.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Celtic.C-riðillRoma - Qarabag 1-0 1-0 Diego Perotti (53.)Chelsea - Atlético Madrid 1-1 0-1 Saul Niguez (56.), 1-1 Sjálfsmark Stefan Savic (75.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Roma og Chelsea.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Atlético Madrid.D-riðillOlympiakos - Juventus 0-2 0-1 Juan Cuadrado (15.), 0-2 Federico Bernardeschi (90.)Barcelona - Sporting CP 2-0 1-0 Paco Alcacer (59.), 2-0 Sjálfsmark Jérémy Mathieu (90.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Barcelona og Juventus.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Sporting CP. Benfica - Basel 0-2Man. United - CSKA Moskva 2-1Bayern München - Paris Saint-Germain 3-1Chelsea - Atlético de Madrid 1-1Roma - Qarabag 1-0Barcelona - Sporting CP 2-0Olympiacos - Juventus 0-2Celtic - Anderlecht 0-1
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira