De Gea og Zlatan hvíla í kvöld en Pogba spilar Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. desember 2017 13:00 Paul Pogba byrjar í kvöld. Vísir/Getty Paul Pogba verður í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar að það mætir CSKA Moskvu í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Pogba fékk rautt spjald á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og missir af næstu þremur leikjum liðsins í deildinni, þar á meðal stórleiknum gegn Manchester City á sunnudaginn. „Paul er ekki í banni í Meistaradeildinni þannig að hann spilar. Allir hinir sem voru ekki klárir fyrir leikinn á móti Arsenal verða heldur ekki með,“ sagði José Mourinho á blaðamannafundi fyrir leikinn. David De Gea, sem fór á kostum á móti Arsenal, verður hvíldur og spilar Sergio Romero í hans stað. Þá verður Zlatan Ibrahimovic ekki heldur með. „Zlatan er ekki meiddur en hann þarf að vinna vel í hnénu. Þegar hann er búinn að gera of mikið þarf hann að hvíla í nokkra daga og þannig er staðan núna,“ sagði José Mourinho. Manchester United vann fyrstu fjóra leikina í A-riðlinum en tapaði óvænt fyrir Basel, 1-0, í síðustu umferð, þegar að liðið gat tryggt sér sigur í riðlinum. Það þarf eitt stig á móti Rússunum í kvöld til að vinna riðilinn. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mourinho: De Gea bestur í heimi David de Gea var maður leiksins þegar Manchester United vann Arsenal 1-3 á Emirates í gær, en Arsenal átti 33 skot í leiknum. 3. desember 2017 08:00 Þrjátíu og þrjú skot Arsenal dugðu ekki til sigurs Manchester United minnkaði forystu Manchester City í fimm stig með 1-3 sigri á Arsenal í stórleik helgarinnar á Emirates vellinum í London 2. desember 2017 19:30 Pogba vonar að leikmenn City meiðist Paul Pogba vonast eftir því að lykilmenn Manchester City meiðist og valdi því að liðið fari að misstíga sig í ensku úrvalsdeildinni. 3. desember 2017 23:30 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Sjá meira
Paul Pogba verður í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar að það mætir CSKA Moskvu í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Pogba fékk rautt spjald á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og missir af næstu þremur leikjum liðsins í deildinni, þar á meðal stórleiknum gegn Manchester City á sunnudaginn. „Paul er ekki í banni í Meistaradeildinni þannig að hann spilar. Allir hinir sem voru ekki klárir fyrir leikinn á móti Arsenal verða heldur ekki með,“ sagði José Mourinho á blaðamannafundi fyrir leikinn. David De Gea, sem fór á kostum á móti Arsenal, verður hvíldur og spilar Sergio Romero í hans stað. Þá verður Zlatan Ibrahimovic ekki heldur með. „Zlatan er ekki meiddur en hann þarf að vinna vel í hnénu. Þegar hann er búinn að gera of mikið þarf hann að hvíla í nokkra daga og þannig er staðan núna,“ sagði José Mourinho. Manchester United vann fyrstu fjóra leikina í A-riðlinum en tapaði óvænt fyrir Basel, 1-0, í síðustu umferð, þegar að liðið gat tryggt sér sigur í riðlinum. Það þarf eitt stig á móti Rússunum í kvöld til að vinna riðilinn.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mourinho: De Gea bestur í heimi David de Gea var maður leiksins þegar Manchester United vann Arsenal 1-3 á Emirates í gær, en Arsenal átti 33 skot í leiknum. 3. desember 2017 08:00 Þrjátíu og þrjú skot Arsenal dugðu ekki til sigurs Manchester United minnkaði forystu Manchester City í fimm stig með 1-3 sigri á Arsenal í stórleik helgarinnar á Emirates vellinum í London 2. desember 2017 19:30 Pogba vonar að leikmenn City meiðist Paul Pogba vonast eftir því að lykilmenn Manchester City meiðist og valdi því að liðið fari að misstíga sig í ensku úrvalsdeildinni. 3. desember 2017 23:30 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Sjá meira
Mourinho: De Gea bestur í heimi David de Gea var maður leiksins þegar Manchester United vann Arsenal 1-3 á Emirates í gær, en Arsenal átti 33 skot í leiknum. 3. desember 2017 08:00
Þrjátíu og þrjú skot Arsenal dugðu ekki til sigurs Manchester United minnkaði forystu Manchester City í fimm stig með 1-3 sigri á Arsenal í stórleik helgarinnar á Emirates vellinum í London 2. desember 2017 19:30
Pogba vonar að leikmenn City meiðist Paul Pogba vonast eftir því að lykilmenn Manchester City meiðist og valdi því að liðið fari að misstíga sig í ensku úrvalsdeildinni. 3. desember 2017 23:30