Jóhann Berg býst við að vera 95 prósent í vörn á móti Messi og félögum á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. desember 2017 12:00 Jóhann Berg Guðmundsson. Vísir/Getty „Það var skrítið að vera hluti af drættinum. Þetta var allt svolítið súrrealískt,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, í viðtali við Lancashire Telegraph, um þá skemmtilegu staðreynd að Ísland er á leiðinni á HM 2018. Strákarnir okkar drógust í riðil með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í D-riðil HM síðastliðinn föstudag og vitaskuld hlakkar Jóhann mikið til. „Það er enn þá langt í mótið en HM er það stærsta í heimi. Það er rosalega stórt fyrir minnstu þjóðina í sögu HM að komast þangað. Við erum alltaf á leiðinni í sögubækurnar, sama hvað gerist. Það er gaman.“ Jóhann viðurkennir að drátturinn hefði getað verið auðveldari en fagnar því að mæta Messi eftir að hafa þurft að kljást við Cristiano Ronaldo á EM í fyrra. „Messi er einn sá besti, ef ekki sá besti, sem hefur nokkurn tíma snert fótbolta. Það verður mjög gaman að spreyta sig á móti honum,“ segir Jóhann. „Við vitum að þetta verður erfitt. Við eigum eftir að verjast 95 prósent leiksins en á þessum fimm prósent tímans sem við verðum með boltann gætum við spilað smá fótbolta, skorað mark og komið fólki á óvart,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00 Heimir: Fékk leikgreiningu Freys þremur mínútum eftir dráttinn Freyr Alexandersson var ekki lengi að leikgreina lið Argentínu. 1. desember 2017 17:28 Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Vara sína menn í Nígeríu við litla Íslandi á HM: „Við vitum ekkert um þá“ Fyrrverandi framherji Wimbledon er hræddur við að mæta Íslandi á HM 2018. 4. desember 2017 08:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
„Það var skrítið að vera hluti af drættinum. Þetta var allt svolítið súrrealískt,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, í viðtali við Lancashire Telegraph, um þá skemmtilegu staðreynd að Ísland er á leiðinni á HM 2018. Strákarnir okkar drógust í riðil með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í D-riðil HM síðastliðinn föstudag og vitaskuld hlakkar Jóhann mikið til. „Það er enn þá langt í mótið en HM er það stærsta í heimi. Það er rosalega stórt fyrir minnstu þjóðina í sögu HM að komast þangað. Við erum alltaf á leiðinni í sögubækurnar, sama hvað gerist. Það er gaman.“ Jóhann viðurkennir að drátturinn hefði getað verið auðveldari en fagnar því að mæta Messi eftir að hafa þurft að kljást við Cristiano Ronaldo á EM í fyrra. „Messi er einn sá besti, ef ekki sá besti, sem hefur nokkurn tíma snert fótbolta. Það verður mjög gaman að spreyta sig á móti honum,“ segir Jóhann. „Við vitum að þetta verður erfitt. Við eigum eftir að verjast 95 prósent leiksins en á þessum fimm prósent tímans sem við verðum með boltann gætum við spilað smá fótbolta, skorað mark og komið fólki á óvart,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00 Heimir: Fékk leikgreiningu Freys þremur mínútum eftir dráttinn Freyr Alexandersson var ekki lengi að leikgreina lið Argentínu. 1. desember 2017 17:28 Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Vara sína menn í Nígeríu við litla Íslandi á HM: „Við vitum ekkert um þá“ Fyrrverandi framherji Wimbledon er hræddur við að mæta Íslandi á HM 2018. 4. desember 2017 08:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00
Heimir: Fékk leikgreiningu Freys þremur mínútum eftir dráttinn Freyr Alexandersson var ekki lengi að leikgreina lið Argentínu. 1. desember 2017 17:28
Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47
Vara sína menn í Nígeríu við litla Íslandi á HM: „Við vitum ekkert um þá“ Fyrrverandi framherji Wimbledon er hræddur við að mæta Íslandi á HM 2018. 4. desember 2017 08:00