Vongóð fyrir mikilvægan Brexit-fund Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 4. desember 2017 07:35 Theresa May og Jean-Claude Juncker funda í Brussel í dag. VÍSIR/AFP Theresa May, forsætisráðherra Breta, hittir lykilmenn hjá Evrópusambandinu í Brussel í dag. Gert er ráð fyrir því að viðræður dagsins gætu leitt til þess að Bretar og sambandið geti byrjað að ræða viðskiptatengsl sín eftir að Bretar hverfa á brott úr ESB.Samkvæmt heimildum BBC hefur nokkur árangur náðst í viðræðum síðustu daga og mun samkomulag vera komið á um viðskilnaðinn og réttindi borgara eftir viðskilnað. Ef það reynist þó ekki á rökum reyst er óttast að ekkert verði af fyrirhugaðri ráðstefnu þar framtíð viðskipta innan sambandsins verður til umræðu. Að sama skapi er ennþá deilt um landamærin sem verða til á milli Bretlands og Írlands og hvaða reglur skuli gilda um þau. May hittir meðal annarra Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar ESB, síðar í dag. Með May verða Brexit-ráðherra Breta, David Davis og ráðgjafi May í Brexit málum, Olly Robbins, á hádegisverðarfundinum. Með Juncker verður Michel Barnier, aðalsamningamaður ESB í Brexit og ráðuneytisstjórinn Martin Selmayr. Að sögn breskra miðla eru fulltrúar stjórnvalda í Lundúnum hóflega bjartsýnir fyrir fundi dagsins, sem hefjast klukkan 12:15 að íslenskum tíma. Brexit Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Breta, hittir lykilmenn hjá Evrópusambandinu í Brussel í dag. Gert er ráð fyrir því að viðræður dagsins gætu leitt til þess að Bretar og sambandið geti byrjað að ræða viðskiptatengsl sín eftir að Bretar hverfa á brott úr ESB.Samkvæmt heimildum BBC hefur nokkur árangur náðst í viðræðum síðustu daga og mun samkomulag vera komið á um viðskilnaðinn og réttindi borgara eftir viðskilnað. Ef það reynist þó ekki á rökum reyst er óttast að ekkert verði af fyrirhugaðri ráðstefnu þar framtíð viðskipta innan sambandsins verður til umræðu. Að sama skapi er ennþá deilt um landamærin sem verða til á milli Bretlands og Írlands og hvaða reglur skuli gilda um þau. May hittir meðal annarra Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar ESB, síðar í dag. Með May verða Brexit-ráðherra Breta, David Davis og ráðgjafi May í Brexit málum, Olly Robbins, á hádegisverðarfundinum. Með Juncker verður Michel Barnier, aðalsamningamaður ESB í Brexit og ráðuneytisstjórinn Martin Selmayr. Að sögn breskra miðla eru fulltrúar stjórnvalda í Lundúnum hóflega bjartsýnir fyrir fundi dagsins, sem hefjast klukkan 12:15 að íslenskum tíma.
Brexit Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira