NBA: Kyrie Irving tryggði Celtics sigur Dagur Lárusson skrifar 3. desember 2017 10:00 Kyrie Irving í leiknum í nótt. vísir/getty Það fóru átta leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem meðal annars Boston Celtics, LA Lakers og Cleveland Cavaliers áttu leiki. Boston Celtics fékk Phoenix Suns í heimsókn en fyrir leikinn höfðu heimamenn tapað aðeins 4 leikjum á tímabilinu. Boston Celtics byrjaði leikinn betur og var yfir eftir 1.leikhluta 31-22 og í hálfleik var staðan 60-54 fyrir Celtics þannig leikurinn var heldur jafn. Í seinni hálfleiknum hélt Boston forystunni út allt til loka en stigahæsti leikmaður liðsins í 116-111 sigri var Kyrie Irving sem setti 19 stig og skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu í blálokin sem nánast tryggði sigurinn. LA Lakers fór í heimsókn til Denver þar sem liðið mætti Denver Nuggets. Leikurinn var jafn frá upphafi til enda en það voru heimamenn frá Denver sem voru með forystuna oftar en ekki en það voru þó gestirnir sem fóru með forystuna inn í leikhlé og var staðan þá 59-55. Heimamenn tóku við sér í seinni hálfleiknum og fóru smátt og smátt að taka völdin á vellinum og unnu að lokum sigur 115-110. Stigahæsti leikmaður Denver var Jamal Murray með 28 stig á meðan Brook Lopez var stighæstur hjá Lakers með 15 stig. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Celtics og Suns.Úrslitin í nótt: Boston Celtics 116-111 Phoenix Suns Dallas Mavericks 108-82 LA Clippers Brooklyn Nets 102-114 Atlanta Hawks Cleveland 116-111 Memphis Grizzlies Philadelphia 108-103 Detroit Pistons Milwaukee Bucks 109-104 Sacramento Kings Denver Nuggets 115-100 LA Lakers Portland Trail Blazers 116-123 New Orleans Pelicans NBA Tengdar fréttir NBA: Klay Thompson með 27 stig í sigri Golden State Bandaríski körfuboltinn hélt áfram að rúlla en átt leikir fóru fram í NBA í nótt. Meðal þeirra liða sem var í eldlínunni voru Golden State, Miami Heat og Chicago Bulls. 2. desember 2017 10:00 Durant: Ég verð að þegja Kevin Durant, leikmaður Golden State, var ekki parsáttur eftir leikinn í nótt þrátt fyrir sigur á Orlando Magic. 2. desember 2017 15:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Það fóru átta leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem meðal annars Boston Celtics, LA Lakers og Cleveland Cavaliers áttu leiki. Boston Celtics fékk Phoenix Suns í heimsókn en fyrir leikinn höfðu heimamenn tapað aðeins 4 leikjum á tímabilinu. Boston Celtics byrjaði leikinn betur og var yfir eftir 1.leikhluta 31-22 og í hálfleik var staðan 60-54 fyrir Celtics þannig leikurinn var heldur jafn. Í seinni hálfleiknum hélt Boston forystunni út allt til loka en stigahæsti leikmaður liðsins í 116-111 sigri var Kyrie Irving sem setti 19 stig og skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu í blálokin sem nánast tryggði sigurinn. LA Lakers fór í heimsókn til Denver þar sem liðið mætti Denver Nuggets. Leikurinn var jafn frá upphafi til enda en það voru heimamenn frá Denver sem voru með forystuna oftar en ekki en það voru þó gestirnir sem fóru með forystuna inn í leikhlé og var staðan þá 59-55. Heimamenn tóku við sér í seinni hálfleiknum og fóru smátt og smátt að taka völdin á vellinum og unnu að lokum sigur 115-110. Stigahæsti leikmaður Denver var Jamal Murray með 28 stig á meðan Brook Lopez var stighæstur hjá Lakers með 15 stig. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Celtics og Suns.Úrslitin í nótt: Boston Celtics 116-111 Phoenix Suns Dallas Mavericks 108-82 LA Clippers Brooklyn Nets 102-114 Atlanta Hawks Cleveland 116-111 Memphis Grizzlies Philadelphia 108-103 Detroit Pistons Milwaukee Bucks 109-104 Sacramento Kings Denver Nuggets 115-100 LA Lakers Portland Trail Blazers 116-123 New Orleans Pelicans
NBA Tengdar fréttir NBA: Klay Thompson með 27 stig í sigri Golden State Bandaríski körfuboltinn hélt áfram að rúlla en átt leikir fóru fram í NBA í nótt. Meðal þeirra liða sem var í eldlínunni voru Golden State, Miami Heat og Chicago Bulls. 2. desember 2017 10:00 Durant: Ég verð að þegja Kevin Durant, leikmaður Golden State, var ekki parsáttur eftir leikinn í nótt þrátt fyrir sigur á Orlando Magic. 2. desember 2017 15:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
NBA: Klay Thompson með 27 stig í sigri Golden State Bandaríski körfuboltinn hélt áfram að rúlla en átt leikir fóru fram í NBA í nótt. Meðal þeirra liða sem var í eldlínunni voru Golden State, Miami Heat og Chicago Bulls. 2. desember 2017 10:00
Durant: Ég verð að þegja Kevin Durant, leikmaður Golden State, var ekki parsáttur eftir leikinn í nótt þrátt fyrir sigur á Orlando Magic. 2. desember 2017 15:00