Ræstu hreyfla Voyager 1 eftir 37 ára hlé Kjartan Kjartansson skrifar 2. desember 2017 09:35 Fjörutíu ára afmæli Voyager-leiðangranna tveggja var fagnað í ágúst og september. Geimförin tvö eru þeir manngerðu hlutir sem ferðast hafa mesta vegalengd. JPL Stjórnendur Voyager 1-geimfarins segja að þeir geti nú framlengt áratugalangan leiðangur þess um tvö til þrjú ár eftir að þeim tókst að ræsa hreyfla geimfarsins í vikunni. Hreyflarnir höfðu þá ekki verið notaðir í 37 ár. Voyager 1 er nú í rúmlega tuttugu milljarða kílómetra fjarlægð frá jörðinni en geimfarinu var skotið á loft árið 1977. Það heimsótti reikistjörnurnar Júpíter og Satúrnus en er nú komið út úr sólkerfinu okkar eftir fjörutíu ára ferðalag. Stjórnendur farsins hjá Jet Propulsion Lab (JPL) NASA höfðu orðið varir við að hæðarstjórnunarhreyflum sem notaðir hafa verið til að snúa geimfarinu hafi verið að hraka undanfarið. Því reyndu þeir að ræsa varahreyfla sem höfðu ekki verið notaðir frá árinu 1980 þegar Voyager 1 flaug fram hjá Satúrnusi. Þeim til mikillar gleði virkuðu varahreyflarnir fullkomlega og jafnvel og þeir sem höfðu verið notaðir fram að þessu, að því er segir í frétt Phys.org. Varahreyflarnir verða því látnir taka við að fullu í janúar. Líklegt er að verkfræðingar muni nota sömu aðferð á systurfarið Voyager 2 þegar og ef þörf krefur. „Stemmingin einkenndist af létti, gleði og vantrú þegar fólk sá hvernig þessir vel hvíldu hreyflar tóku við keflinu eins og ekkert hefði í skorist,“ segir Todd Barber, verkfræðingur hjá JPL. Tækni Vísindi Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Stjórnendur Voyager 1-geimfarins segja að þeir geti nú framlengt áratugalangan leiðangur þess um tvö til þrjú ár eftir að þeim tókst að ræsa hreyfla geimfarsins í vikunni. Hreyflarnir höfðu þá ekki verið notaðir í 37 ár. Voyager 1 er nú í rúmlega tuttugu milljarða kílómetra fjarlægð frá jörðinni en geimfarinu var skotið á loft árið 1977. Það heimsótti reikistjörnurnar Júpíter og Satúrnus en er nú komið út úr sólkerfinu okkar eftir fjörutíu ára ferðalag. Stjórnendur farsins hjá Jet Propulsion Lab (JPL) NASA höfðu orðið varir við að hæðarstjórnunarhreyflum sem notaðir hafa verið til að snúa geimfarinu hafi verið að hraka undanfarið. Því reyndu þeir að ræsa varahreyfla sem höfðu ekki verið notaðir frá árinu 1980 þegar Voyager 1 flaug fram hjá Satúrnusi. Þeim til mikillar gleði virkuðu varahreyflarnir fullkomlega og jafnvel og þeir sem höfðu verið notaðir fram að þessu, að því er segir í frétt Phys.org. Varahreyflarnir verða því látnir taka við að fullu í janúar. Líklegt er að verkfræðingar muni nota sömu aðferð á systurfarið Voyager 2 þegar og ef þörf krefur. „Stemmingin einkenndist af létti, gleði og vantrú þegar fólk sá hvernig þessir vel hvíldu hreyflar tóku við keflinu eins og ekkert hefði í skorist,“ segir Todd Barber, verkfræðingur hjá JPL.
Tækni Vísindi Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent